Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 48
48
Um lagaskóla á íslandi.
vandsfeð, livort hann getur nokkurn tíma oriúí) ab þeim
notum, sem til er ætlazt og þörf er á; og sé engin dtlit
fyrir þaö, væri hann betur óstofnabur.” Astæbur þær,
sem þessi kvíbi og efasemdir eiga vib a& stybjast, eru
rní a& vísu þannig vaxnar, aí> flestir munu fljdtt gánga
úr skugga um, a& þær eru þýbíngarlausar meb öllu. En
meb því, aí> þab er mest komib undir fyrirkomulagi skdians
hvort hann getur orbib ab fullum notum, er dmissandi
ab ver gjörum grein fyrir, hvernig ver hugsum oss þetta
fyrirkomulag, og munum ver þá um leib minnast á mdt-
bárur þær, sem fram hafa komib gegn skdlastofnuninni frá
því sjönarmibi, sem hér er urn ab ræba.
Fyrst er þá ab minnast á sjálfa kennsluna. —
f bænarskrám þíngsins framanaf er eigi farib fram á
annab, en ab kennslunni sé hagab á svipaban hátt og
kennslu 4ídanskra lögfræbínga” vib háskdlann, og þeir,
sem prdíi næbi, skyldi svo öblast söinu réttindi og danskir
lögfræbíngar hafa haft híngab til á íslandi, en eigi önnur
eba meiri. þ>ab er vitaskuld, ab þetta hefói verib betra en
ekki neitt, ab því leyti sem meb því mundi hafa bætzt
úr sýslumannaskortinum. En á þann hátt hefbi latínskir
kandídatar frá háskólanum eins eptir sem ábur hlotib em-
bætti á íslandi, án þess ab hafá r.umiö nokkub í íslenzkum
lögum, og þab öll hin betri embættin, eba meb öbrum
orbum: vanþekkíng á íslenzkum lögum hefbi heimilab þeini
meiri réttindi en hinum, sem hefbi numib íslenzk lög, og
er öllum sýnilegt, hvílík ósanngirni og dmynd þab hefbi
veriö. Fyrir því hefir og alþíng horfib alveg frá þessu
hin síbari árin, og tekib skýrt fram þá dsk sína, ab öllum,
sem komast vilja í laga-embætti á íslandi, verbi gjört ab
skyldu ab leysa af hendi prdf í íslenzkum lögum, og þab
þdtt þeir hafi tekib latínskt prdf vib háskdlann, allt eins