Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 49
Um lagaskóla á íslandi.
49
og á&ur átti sér stab um þá, sem ætlufcu afc verfca em-
bættismenn í Siesvík. En úr því þetta væri orfcifc afc
lögum, er aufcvitafc, afc fáir efca engir mundu fara afc sigla
til háskdlans, og taka þar fyrst latínskt prúf og sífcan
íslenzkt lagapróf í Reykjavík. Fyrir því er alveg naufc-
synlegt og sjálfsagt, afc kennslunni vifc lagaskólann verfci
þannig hagafc, afc íslenzk embættismanna-efni þurfi ekkert
lagavit afc sækja út fyrir haf, heidur geti þeir, mefc því
afc nota kennsluna á lagaskólanum vel og réttilega, öfclazt
svo mikla þekkíngu, sem þarf til þess afc geta gegnt störfum
þeim, sem samfara eru lagaemba.'ttum á Islandi, eins liimuu
æfcri sem hinum lægri, og sömuleifcis á lagaskólinn afc láta
vísindamanna-efnum svo mikla leifcbeiníng í té, afc þeim veiti
hægt afc halda áfram vísindalegri ifckun lögvísinnar af
eigin ramieik. þessn marki og mifci ætlum vér þá enga
ofætlun afc ná mefc tilhögun þeirri, sem nú skal greina:
Greinir þær, er kenna ætti í lagaskólanum, eru þessar:
á) íslenzk lög:
1) tíiljabálkur (FamilieretJ og erl'fcalög.
2) Hluthelgi (Tingsret) og kaupabálkur (Obliga~
tionsret).
3) Sakamannabálkur.
4) Dómsköp (Procesmaade).
5) Réttarsaga Islands.
6) Stjórnarlög og kirkjuréttur.
b) almenn lögfræfci:
7) Heimspekileg lögfræfci (örstutt ágrip) og rómversk
lög (yfirlit helztu atrifcanna um eign og samnínga).
8) Sú greinin ætti aö vera ágrip af þjófcarétti og megin-
atrifcum þjófcmegunarfræfcinnar (Nationaloeco-
nomi) og enn fremur yfirlit yfir landshagi Is-
lands (Statistik).
4