Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 50
50
Um lagaskóla á íslandi.
í þessari skiptíng og niíiurrö&un kennslugreinanna
höfum ver mest farií) eptir því, er oss vir&ist réttast og
e&lilegast a& prófinu yr&i baga& eptir: kandídatinn reyndur
sérstaklega í hverri þessara átta greina fyrir sig, og ein-
kunn gefin í hverri þeirra sérstaklega, eptir þeim reglum,
sem um þa& vr&i gefnar. — Vér höfum a& nokkru leyti
haft til hli&sjónar vi& þessa kennslu-áætlun (lundirstö&u-
atri&i” Monrads, sem á&ur er geti&, en a& nokkru leyti
lögfræ&iskennslu-reglugjör& háskólans, þá er nú er gild-
andi. — I ^undirstö&u-atri&um” Monrads er kirkjuréttur
látinn vera sérstök kennslugrein. þa& vir&ist oss óþarfi,
e&a eigi rétt. Eina atri&i& í kirkjuréttinum, er lögfræ&-
ínga var&ar nokkru, e&a sem nokkra lögfræ&islega þý&íngu
hefir, eru stjórnarlög kirkjunnar, og er sjálfsagt a& láta
þa& renna saman vi& sjálf stjórnarlögin, e&a kenna þa&
jafnframt þeirn. Reglurnar um hjónavígslu, hjónaskilna& o. fl.,
sem tali& er me& kirkjulögum, eru kenndar í sifjabálki, e&a
annarsta&ar, eptir því sem vi& á. A& gjöra lögfræ&ínga-efnum
aö skyldu aö vita, hvernig prestarnir eiga a& fara a& skíra og
ferma börn, sýngja yfir líkum o. s. frv., nær engri átt, og er
ekki nema hlægilegt. Sama máli er a& gegna um regl-
urnar um tekjur presta, tíund, oífur o. s. frv., þar sem
aldrei er heimtaö af kandídat í lögum, a& honum sé kunn-
ugt um tekjur sýslumanna, e&a annara lagaembættis-
manna. þa& er vitaskuld, að þessu má svara á þá lei&,
a& málsóknir geti risið útaf þessum atri&um kirkju-
réttarins, og sé því þarflegt fyrir lögfræ&ínga aö vera þeim
kunnugir; en ætti a& heimta af laga-embættismönnum, a&
þeim væri nákunnugt allt þa&, sem hugsanlegt er aö
málarekstur geti sprottið útaf, mundi þeim ekki veita af
einum tuttugu árum til a& búa sig undir embættin. í
kennslu-reglugjörð háskólans er og kirkjuréttur lag&ur