Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 51
Um lagaskóla á íslandi. 51
niöur sem sérstök kennslugrein. Sama er og um far-
mannalög (sjórétt). I kennslu-áætlun Monrads er ætlazt
til, aö (lþa& sem áríBandi er í þeim sé tekiö fram, þegar
kennt er um einkamál”, og vir&ist oss sjálfsagt a& fylgja
þeirri reglu. Oss þykir allbúife, afe sumir kunni afe hneyxl-
ast á því, afe vér höfum steypt heimspekilegri lögfræfei
og rámverskum lögum saman í eina prófgrein, og ætlazt
til, afe kennslan í þeim væri ekki yfirgripsmeiri en svo,
afe lærisveinarnir fengi yfir hin helztu atrifei hverrar þess-
arar greinar fyrir sig, þannig, afe þeim væri eigi ofvaxife
afe afla sér nákvæmari þekkíngar á þeim sífear af eigin
ramleik, ef þá fýsti. í ((undirstöfeu-atrifeum” Monrads er
ætlazt til, afe þessi fræfei sé kennd í tveim prófgreinum,
eins og tífekazt hefir og tífekast enn vife háskólann í Kaup-
mannahöfn, og flesta háskóla annarstafear, þrátt fyrirþafe,
þótt hvorug þeirra hafi neinstafear lagagildi, og nám þeirra
sé þannig lögbofeife eingaungu í mentunar skyni, en eigi
til neinna verklegra nota. þafe er líka sjálfsagt ekkert
efunarmál, afe þessar fræfeigreinir veita þeim, sem þær nema,
talsverfea vísindalega lagamentun; en hvort hún er svo
mikil, efea svo mikife í hana varife, afe tilvinnandi sé afe
verja svosem þrifejúngi af öllum námstímanum til þeirra,
eins og á sér stafe vife Kaupmannahafnar háskóla, er mjög
vafasamt, og erum vér afe vísu alls eigi færir um afe
skera úr því, en vér vitum hinsvegar, afe fjölda margir merkir
lögfræfeíngar, bæfei í Danmörku og annarstafear, hafa verife
þessu mikla námi rómverskra laga og heimspekilegrar lög-
fræfei mjög mótfallnir, og talife þafe lítife annafe en fornan
hleypidóm, einkum afe því er snertir rómversk lög, sem
haldizt hafi í landi frá þeim tímum, afe ekki var til nein
innlend lögvísi, og rómversk lög kennd eingaungu í stafe-
inn, í því skyni afe koma inn hjá mönnum einhverri vís-
4»