Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 52
52
Um lagaskóla á Islaudi.
indalegri lagaþekkíng. þetta mikla nám rómverskra laga
vií) Kaupmannahafnar háskdla er auk þess, eins og annafc,
tekií) eptir þjóbverjum, en þess ekki gœtt, svo sem opt vill
verfea, er farib er ab apa eptir útlentlum þjábum, hvort eins
stendur á um danska lögfræbi, eba lagasetníng Norburlanda
ytirhöfub ab tala, og lög þjóbverja. Nú vita allir, ab
þab er ekki. Lög þjúbverja eiga einmitt ab miklu leyti kyu
sitt ab rekja til rúmverskra laga, og er því engin furba
þótt þeir leggi mikla stund á þau, ekki sízt þareb þau
auk þess hafa víba á þýzkalandi lagagildi í viblögum. Sama
máli er og ab gegna um lög subrænna þjóba, ættnibja
Rómverja, og er því eblilegt þótt rómversk lög se þar
stundub af alúb mikilli. Lög Dana og annara Norbur-
landaþjóba eru þar á móti runnin af allt öbrum stofni ab
mikluleyti, og væri eptir því eblilegast, ab þar væri þessum
stofni, sem eru hin fornu innlendu lög, skipab í rúm Róma-
réttar. Hvergi er þó samt eins mikil ástæba til þessarar
breytíngar eins og einmitt í lögfræbiskennslu vorri Islend-
ínga, þar sem vér eigum fornan lagastofn, sem margir
lögfræbíngar jafna saman vib rómversk lög, og taka ein-
mitt fram um þau, ab þau hafi til ab bera kosti þá, sem
rómversk lög eru svo nafntogub fyrir, en þab er Ijós skýr-
íng hugmyndanna og skarpleg abgreiníng á réttar-atvikum.
þab er þessara kosta vegna, ab þeir, sem haida fram
námi rómverskra laga, telja þau svo einkar vel fa
til ab hvessa skilníng og glæba réttartilfinníng lögfræbínga-
efna; en enginn getur neitab, ab þau eru þannig ekkert
annab en mebal til lagamentunar, og sé nú til annar
kynstofn laga, sern er ab mestu leyti einsvel fallinn til ab
vera þesskonar mebai, og auk þess er ab verulegum notum
beinlínis, ab því leyti sem þau lög, sem þar til heyra,
eru lykill ab lögum þeim, er gildandi eru, og sem þannig