Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 53
Um lagaskóla á íslandi.
53
verfea eigi skilin til hlítar án þekkíngar á þessum lykli,
fornlögunum, þá vir&ist þö liggja beinast vi&, að kjása
þau heldur. En þátt nú svona margt inæli meí því, a&
fella rúmversk lög alveg burt úr kennslu-áætluninni handa
lagaskúla vorum, hefir oss eigi þótt ráblegt ab taka svo
djúpt í árinni, og þa& ymsra ástæ&na vegna, þar á me&al
til ab for&ast a& gjöra oss of fráleita ö&rum þjóbum í
þessu efni. þótt þetta rómverska laganám sé, ef til vill,
a& miklu leyti tóniur ávani, er þab svo magna&ur og
rótgróinn vani, a& vér Isletidíngar mundum sjálfsagt verfea a&
athlægi, ef vér ætlu&um a& fara afe renna á va&ife me& a& rýma
honum burt, og mótstö&umenn lagaskóla-stofnunarinnar, sem
eru svo innlífa&ir þessum forna si&, a& lesa rómversk lög,
þó eklci sé annars vegna, en a& þeir hafa numife þau sjálfir,
og eigna þeim þessvegna sjálfsagt svo og svo mikife af
lögspeki sinni1, mundu ver&a hamslausir, ef tekife væri í
mál a& þau yr&i ekki kennd í lagaskólannm; eins mundi
og hljó&ife ver&a í stjórninni dönsku, og yr&i þafe þannig
ef til vill stofnun skólans til tálmunar. Vér höfum því
heldur kosife a&ferfe þá, sem bent er á a& framan, og
ætlum vér a& me& henni megi fullnægt ver&a kröfurn þeim,
sem nokkur sanngirni er í um nám rómverskra laga, og
af því a& sama máli er a& miklu leyti a& gegna um
heimspekilega lögfræ&i, höfum vér markafe henni áþekkt
svi& í kennslu-áætluninni, og þa& mestmegnis af sömu
ástæ&um, en ekki af því, a& oss vir&ist hún nau&synleg í sjálfu
sér. þab sem henni er sérílagi tali& til gildis, er þa& einkum,
afe hún sé svo vel fallin til a& skýra og glæ&a réttar-mefe-
vitundina, og kenna mönnum og styrkja þá í því, a& hugsa
') Páll amtmaður Melsteð las ekki rómversk lög, að minnsta kosti
ekki við háskólann, og var þó kallaður góður iagamaður.