Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 54
54
Um lagaskóla á íslandi.
rétt og skarplega; en þaf) er hugsunarfræ&inni ætlafe, og
sé hún kennd nokkurnveginn, og ef lögfræ&íngs-efnih hefir
sæmilegan skilníng, ætti sérstakri fræÖigrein, er annaí) gagn
fylgir eigi en þaö, sem hér er nefnt, afe vera ofaukih. —
Til þess afe menn skuli ekki halda, ab þetta sé ekki annab en
nýbreytnisfýsn eba túmir höfubúrar, sem engum heilvita
manni hafi komib til hugar ab fara á flot ábur, viljum
vér leyfa oss ab geta þess, ab í Danmörku hafa margir
merkir iögfræbíngar orbib til ab mæla fram meb því, ab fella
þessar tvær fræbigreinir alveg burt eptirleibis, og mundi
þab ab líkindum hafa orbib ofaná nú í fyrra sumar, er
breytíngin varb á kennslu-reglugjörbiuni, ef prúfessúrarnir
hefbi mátt heyra þab nefnt; en þeir fengu sínum vilja
framgengt, eins og vib var ab búast, þar sem kennslu-
stjúrnar-rábgjafinn, Hall, var úr þeirra flokki, gamall prú-
fessor. — Til ab jafna þab upp, ab vér höfum þannig
gjört tvær kennslugreinir í áætlun Monrads ab einni,
höfum vér bætt vib nýrri fræbigrein, sem hann nefnir ekki,
en sem kennd er bæbi í Danmörku og annarstabar vib
háskúla, en þab eru stjúrnarlög iandsins (stjúrnarskrá)
og valdstjúrnarreglur (Statsforfatnings- og Statsforvalt-
ningsret), og hlýtur naubsynin á þekkíngu í þeirri fræbi-
grein ab vera hverjum manni svo bersýnileg, ab vér þurf-
um eigi ab fara neinum orbum um þab. þab sem talib er
undir áttunda lib, í kennslu-áætlun vorri, verburab vísu eigi
sagt ab sé lögfræbíngum beinlínis naubsynlegt, en ab þab
sé þarflegt, jafnvel hverjum manni í borgaralegu félagi og
þá ekki sízt valdstjúrnarraönnum, einkum dálítil þekkíng á
meginreglum þjúbmegunarfræbinnar, og sömuleibis ab vita
ab minnsta kosti eitthvab dálítib um landshagi þess lands,
er hann á heima í, ímyndum vér oss ab fáir muni neita,
og fyrir því höfum vér komib fram meb þá tillögu, ab