Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 55
Um lagaskóla á íslandi.
55
veitt sé tilsögn í undirstö&u-atrifcum þessara t'ræöigreina,
jafnvel þótt því sé hvorki fariB á flot í áætlun Monrads.
né heldur sé lögfræBínga-efnum Dana kenndar þessar greinir.
þar á móti nema stjórnfræBíngaefni þar þjóbmegunarfræBi
og landshagsfræ&i, ásamt öbru, en úr því eigi er aB búast
viB, ab oss ver&i aufciB aB koma upp þesskonar kennslu-
stofnun hjá oss fyr en einhverntíma eBa aldrei, virBist
oss eigi illa til fallií), aB í lagaskólanum verbi mönnum
a& minnsta kosti veittur kostur á tilsögn í þessum greinum,
hvort sem ástæ&a þykir til ab gjöra lögfræfcínga-efnum af)
beinni skyldu a& nota hana, e&a leysa af hendi próf í
þeim, e&a ekki. Annars viljum vér geta þess um lands-
hagsfræ&i, a& hana ætti a& réttu lagi öllu heldur a& kenna
í hinum lær&a skóla; hún er hvort sem er svo náskyld
sagnafræ&i og landa, og svo a& segja jafnþarfleg hverjum
mentu&um manni. Ágrip af þjó&megunarfræ&i ætti og aÖ
kenna í lær&a skólanum a& réttu lagi. Monrad ætlast til,
a& þjó&aréttur sé sérstök kennslugrein, en ekki er þa& nú
svo vi& háskólann, og af því öltum kemur samanum, a&
hann sé ekki beinlínis nau&synlegur lögfræ&ínga-efnum, en
margt er hinsvegar í honum, sem gott er og þarflegt a&
vita, og auk þess allfró&legt, vir&ist oss vel til falliö, a&
kennt sé ágrip af honum.
Oss þykir eigi ólíklegt, a& mörgum kunni a& íinnast
laganám þa&, sem hér er gjört rá& fyrir, all-umfángsmiki&,
og telja þa& ofætlun a& Ijóka því af á þremur árum,
ine& allt a& þriggja mána&a sumarleyfi ár hvert, eins og
alþíng hefir gjört rá& fyrir; en vér munum nú leitast vi&
að sýna, a& engum stúdenti me& me&algáfum sé ofætlun
a& leysa vel af hendi embættispróf á ekki lengri tíma.
Vegna þess, a& menn á Islandi eru kunnugastir kennsl-
unni í Kaupmannahöfn og námstímanum þar, og eru vanir