Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 57
Um lagaskóla á íslandi.
57
en í Kanpmannahöfn, af því a& þar glepti svo margt fyrir;
rnargur dagurinn eyddist þar til ónýtis. Hvort þessi at-
hugasemd sé rétt, látum vér ódæmt; þaf) má vel vera af)
svo sé. En vér þnrfum eigi þessara röksemda mef til aS
sýna. ab þrjú ár sé nógur námstími, því hægt er af> sýna,
af lögfræfínga-efni vor þurfi eigi af nema meira en helm-
íng af vöxtum á vif þaf, sem heimtaf) er af kandí-
dötum vif) háskólann, og geta þó orfiS þeim fullkomlega
jafnsnjallir af) þekkíngu. Fyrst og fremst eru íslenzk lög,
eins og áf)ur er á vikif, lángtum (ef til vill þribjúngi)
umfángsminni en lög Dana. þar af auki ætlumst vér til,
af) margfalt minna sé kennt í heimspekilegri lögfræfci og
rómverskum lögum, en gjört er vifc háskólann; afc eng-
inn verulegur missir sé afc því afc þekkíngu, höfum vér
áfcur sýnt, og af því, sem sífcar mun sagt verfca, sést þafc
enn betur. I öfcru lagi verfcum vér afc taka þafc skýrt
fram — því þafc atriðifc rífcur mestan baggamuninn — afc
vér ætlumst til afc kennslan, efca fvrirlestrarnir í hverri
fræfcigrein fyrir sig, verfci lángtum umfángsminni en vifc
háskólann gjörist. 4tf>á verfcur merkileg kennsla, þafc!”,
segja menn, einkum mótstöfcumenn Iagaskólans; þeir hafa
jafnan verifc afc stagast á því, afc ltkennslunni mundi fara
aptur”, ef stofnafcur vrfci Iagaskóli á Tslandi. Yér eigum
nú í fyrsta lagi bágt mefc afc skilja í. hvernig því á afc „fara
aptur”, seni aldrei hefir til verifc; úr þvf íslenzk lög hafa
eigi verifc kennd híngafc til, getur þafc ekki verifc apturför
í kennslunni, afc farifc er af> kenna þau nú. En mót-
stöfcumenn lagaskólans líta nú öfcrnvísi á málifc. þeir
kalla svo, afc þetta, sem kennt sé vifc háskólann, megi full-
vel nota á Islandi, þó þafc sé ekki beinlínis íslenzk lög
o. s. frv. allt saman; en háskólakennslan sé svo ágæt og
fullkomin í alla stafci, afc óhugsandi sé annafc, en þaf) verfci