Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 59
Um lagaskóla á íslandi.
59
aöar kennslubækur til stu&níngs viö fyrirlestra sína; er þá
ætlazt til, ab fyrirlestrarnir sé mestmegnis fólgnir í munn-
legum skýríngum á því, sem í kennslubókinni stendur,
lagfæríngum og vi&aukum, þar sem þess þarf meb, og ekki
ætlazt til ab stúdentinn skrifi þab allt upp, oríi fyrir orfc,
sem prófessórinn segir, heldur reyni einúngis til a& henda
þab merkasta af því. Meb nákvæmri eptirtekt nemur hann
á þann hátt furbu mikib, og auk þess er sú náms-abferb
einkar vel fallin til ab efla og hvessa gáfurnar; hún verbur
einskonar andleg aflraun eba glíma, er stúdentinum hlýtur
að fara mikib fram á. Meb þessum hætti veitist stúdent-
inum og færi á og hvöt til ab kenna sér sjálfur, ab rann-
saka sjálfur ritníngarnar og komast á þann hátt ab sann-
leikanum, réttum skilníngi á fræbum þeim, er hann stundar,
en allir vita, hve holl og notadrjúg sú námsabferb er. En
í stab þess ab hlýba þessum reglum, sem ab flestra dónít
eru ágætlega lagabar til þess ab ná réttu takmarki laga-
námsins, keppast prófessórarnir hver á vib annan ab haía
fyrirlestrana sem allra lengsta; í stab tveggja missira verja
þeir nú allopt 8 eba 10 missirum til fyrirlestra í hinum
lengri kennslugreinum, og ab því skapi (4 eba 6 missirum)
til hinna minni *. Prentabar kennslubækur til stubníngs
kemur þeim eigi til hugar ab hafa. Hinar eldri kenuslu-
bækur kalla þeir, eins og nærri má geta, ónýtar, en beri
Próf. Aagesen beflr varið ellefu raissirura til fyrirlestra sinna í
rómverskum'lógum, er hann heflr nú nýlokið við. Eptir tilsk. 3'».
Decbr. 1839 má eigi verja meiru en tveimur missirum til fyrir-
lestra um dönsk einkamál (Civilret); en ná mun teljast svo til, að
til þeirra gángi 16—18 missiri eða meira; prófessórarnir hafa nefni-
lega, til þess að fara í kríngum lögin, liðað hinar stærri kennslu-
greinir sundur í ótal smærri deildir, og halda svo fyrírlestra í
hverri þessara deilda fyrir sig mörg missiri samfleytt; á þetta
ser einkum stað um einkamálalögin.