Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 60
60
Um lagaskóla á íslandi.
þab til ntí á tímmn, aí> prtífesstírarnir geti út lögfrteöis-
bækur, ern þær feykilega lángar, öllu frennir handbækur
en kennslubækur, er þeir ætlast svo til aö lögfræbínga-efni
skuli kunna spjaldanna á milli. En mestmegnis, eba
næstum eingaungu, eru notabir vib kennsluna skrifabir
fyrirlestrar, þannig, af> prófesstírarnir semja þá fyrst og
skrifa heima hjá sér, fara síban meb handritib á háskólann,
lesa þab svo þar upp eins og htíslestur, og láta svo strt-
dentana skrifa upp lesturinn orb fyrir orb, svo fljótt sem
þeim framast er auJtíJ), því prófessórinn keppist viJ) sem
mest hann getur, aJ> koma af fyrirlestrum sínum á sem
fæstum missirum, hva& iángir sem þeir eru, svo fólk
hneyxlist ekki um of á tímaiengdinni. MeJ> þessum hælti
verbur starfi stúdentanna í kennslutímum prófessóranna
ekkert annab en tómt iíkamlegt erfifti, skriptin, svo aJ) vel
mætti fara svo aJ), eins og einn maJiur, sem ritaJii um
þetta máiefni hér um árib, kom upp meb 1, ab nota vinnu-
menn til þess, ef þeir kynni ab skrifa, og eins þyrfti
prófessórinn ekki heldur ab vera a& ómaka sig á háskól-
ann meb blö&in sín; hann þyrfti ekki annab en a& senda
þángab me& þau slétta og rétta hreppakerlíngu, ef htín a&
eins væri bænabókarfær, e&a gæti iesib hönd prófessorsins.
Hversu vísindaleg og háskóla sambo&in þessi kennslu-a&fer&
er, sjá allir, og sömulei&is, hversu vel hun er lögu& til a&
kveykja hjá námsmönnum vísindalegt fjör og áhuga. þa&
er einmitt þessi ósi&ur, er l'est hefir rætur vi& Kaup-
mannahafnar háskóla á sí&ari tímum, sem veldur því, a&
námstíminn er svona lángur. Menn skyldu nú ætla, a&
prófessórarnir væri lögum háfeir sem a&rir menn, og mundi
þeim ekki hlíta a& rjtífa þau svoria miskunarlaust, en
') P. C. . ., Hvorledes er det fat med det juridUhe Studium ete.
Kbhavn 1861.