Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 61
[Jm lagaskola á íslandi.
61
helzt lítur þó út fyrir aí) svo sé ekki. þeir hafa margsinnis
verib kærbir fyrir stjórninni um þessi lagabrot, en vegna
þess, aí> keunslustjórnar-rábgjafinn hefir jafnan verib úr
þeirra íiokki, hetír því ekki verib sinnt. Sjálfir svara
þeir þesskonar kvörtunum á þá leib, ab eigi nái neinni
átt aí> hepta sjálfræbi kennenda í kennslu-aÖferb sinni;
vísindin sé frjáls og þoli ekki nein bönd; eigi ab fara afe
marka fyrilestrunum svo og svo þraungt svife, hljóti þeir
afe rnissa hinn vísindalega blæ, sem naufesynlegur sé. En
þetta eru þýfeírigarlausar vifebárur. þafe er afe flestra dómi,
sem vit hafa á, hægfearleikur afe hafa vísindalegan blæ á
fyrirlestrum, þótt þeir sé stuttir. þafe er alls eigi rétt
litife á, afe fyrirlestrarnir sé því vísindalegri og meiri lær-
dómur í þeim, því lengri sem þeir eru, enda gefur og
raun vitni um þafe. því afe hin mikla lengd á fyrir-
lestrunum vife háskólann er mestmegnis fólgin í því, afe í
þeiin er hrúgafe samaii laungum útlistunum á skofeunum
þeim, er hinir og þessir lögfræfeíngar hatí á ymsum tímurn,
ef til vill fyrir hundrafe árum sífean, haft um þafe og þafe
atrifei, og nifeurstafean verfeur sú afe lokum, afc þær sé allar
saman ramskakkar; samt sem áfeur á stúdentinn afe kunna
þær, í stafe þess afe heilbrigfe skynserai segir hverjum
manni, afe lögfræfcíngsefnifc hafi enga þörf á afe vita annafe
en þafc, sem prófessórinn hefir komizt afe nifeurstöfeu um
afe rétt sé; hitt er afe miklu leyti til ills eins, því þafe
ruglar menn í ritníngunum. — Annafc, er mjög lengir
fyrirlestrana, er vifeleitni prófessóranna til afe tína upp
hvert réttaratvik, sem hugsanlegt er afe fyrir geti komife,
og sömuleifeis næstum hverja lagareglu, sem til er, þótt
húu sé mjög þýfeíngarlítil, sjálfsagt í því skyni, afe lög-
fræfeíngurinn skuli hafa þaö allt á hrafcbergi, þegar hann
þarf á því afe halda á sífean í embættisstörfum sínuui.