Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 62
62
Um lagaskóla á íslandi.
En slíkt er bæbi heimskulegt og óþarft. Heimskulegt er
þab vegna þess, a& aldrei er af) hugsa til a& kennaranum
takist a& tína upp öll þau réttaratvik og vafamál í lög-
fræ&i, sem fyrir geta komih, og því si&ur mundi nokkur
skaplegur námstími endast til a& læra þa& allt, og ætti
lögfræbíngar a& vera skyldugir til a& vita deili á öllum
reglum, sem til eru í löggjöf landsins, þegar þeir gánga
undir embættispröf, mundi þeim, eins og á&ur er sagt, ekki
veita af tuttugu árum til ah búa sig undir þa&. Auk þess
vita allir, a& megniö af þessum einstaklegu lagareglum,
sem eru meira e&a minna smásmuglegar, gleymast fljótt
aptur, hversu vel sem menn læra þær og kunna vi& prófib,
svo lítil ver&a notin af þeim lærdómi þegar í embætti er
komi&. Oþarft er þa&, a& ofhla&a minni& me& smásmug-
legum reglum, vegna þess, a& allir hafa nógar bækur hjá
sér til 8tu&níngs, og til þess a& fletta upp í vife hvert
tækifæri, sem á reglunni þarf a& halda, enda mun þa&
sjaldgæft, a& embættismenn treysti minni sínu svo vel,
hva& gott sem þa& er, og hversu vel sem þeir hafa lært
reglurnar í lögunum, a& þeim þyki ekki jafnan varaminna
a& gæta í lagasafni& sitt, e&a handbækur í lögum, þegar á
þarf a& halda. þessi skilníngur á laganáminu er því mjög
skakkur. A&alatri&i&, og þa& sem mest rí&ur á í því er, a&
lögfræ&íngs-efni& fái glögga þekkíng og skilníng á lögfræ&is-
legum hugmyndum og meginreglum, ö&list rétt og glöggt
skyn á lögfræ&islegum efnum, hljóti almenna lagamentun;
og loks þarf hann og a& kunna svo og svo miki& af lögreglum
landsins, a& minnsta kosti hinar merkari me&al þeirra; en
a& þekkja þær út í æsar er óþarft me& öllu, og rángt a&
gjöra svo har&la miki& úr þeirri grein laganámsins.
þessi lýsíng vor á háskólakennslunni í lögum í Kaup-
mannahöfn er mestmegnis tekin eptir merkum lögfræ&-