Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 63
Um lagaskóla á íslandi.
63
íngum, sem ritaf) hafa um hana og kvartah sáran undan
<5siö þeim, sem hún væri or&in flækt í. þeir menn hafa og
sýnt og sannah, a& kandídatar í lögum eru engu betur af) sér,
eöa færir til embætta, þrátt fyrir öll þau kynstur, sem í þá
er tro&if), heldur en þeir voru fyr á tímum, áfeur en farif)
var af) láta þá læra svona mikií) af) vöxtunum, enda er
þab og hverjum manni au&skilit), af því sem sagt er hér
af) framan, af) svo muni vera. þessir sömu menn hafa
enn fremur sýnt fram á, a& vel mætti haga lagakennsl-
unni vi& háskólann þannig, a& náminu yr&i Ioki& á 3—4
árum, án þess a& kandídatarnir yr&i mi&ur a& sér, ef
rétt er á litife. Vi& háskóla Nor&manna er þa& líka altítt,
eptir því sem vér vitum frekast, a& lögfræ&ínga-efni ljúka
af námi sínu á þrem árum, og ber þ<5 eigi á ö&ru, en ab þeir
kunni fullvel lög sín, og munu þau þ<5 talsvert umfángs-
meiri en lög vor Islendínga. Nú vir&ist oss þá au&sætt
af öllu þessu, a& þrjú ár muni ver&a ndgur námstími í
lagaskóla vorum, nema því a& eins, a& menn vildi taka
þar upp sama si& og vi& háskólann; en jafnvel þótt vér
vitum, a& sumir af löndum vorurn haíi fur&u mikla lotn-
íngu fyrir dönsku háskólakennslunni, og þyki hún sú
fyrirmynd, er mesta ósvinna sé a& finna a& e&a breg&a
útaf, þykir oss óiíklegt, a& neinir þeirra sé svo miklir
andlegir eintrjáníngar, e&a svo gagnteknir af lotníngu fyrir
öllu því sem danskt er, hvort sem þa& er gott e&a illt,
a& þeir vili apa þenna ska&lega ósi& eptir Dönum.
Ur því vér höfum nú verib a& tala um háskóla-
kennsluna, ver&um vér um lei& a& minnast á, afe mót-
stö&umenn lagaskóla-stofnunarinnar hafa enn fundife þa& til,
a& í honum mundi eigi lög& nægileg stund á almenna
lagamentun, e&a a& þekkíngu íslenzkra lögfræfeínga í þeirri
grein (heimspekilegri lögfræ&i og rómverskum lögum) mundi