Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 64
64
(Jin iagaskuia á íslandi.
fara rnjög aptur, úr því þeir hætti a& nema lög í Kaup-
mannahöfn; a& þeirra dómi eru þá þessar fræöigreinir
kenndar þar svo vel, aí) eigi er unnt vih aí) jafnast. Eins
og áöur er drepib á, er álitib eba trúin á þessum fræbi-
greinum i'arin ab dofna víba hvar, og eptir því mundi
oss eigi neitt óbætanlegt tjón aí), þótt oss færi aptur í
þekkíng á þeim. En sleppum því samt. og hugleibum,
hvort þessi kví&i sé á rökum bygöur. Vér höfum fyrst
og fremst aldrei heyrt þess getib, ab blómgun vísinda og
mentunar væri eingaungu bundiu vib fólksfjölda, svo ab
oss ætti ab vera ómögulegt ab verba jafnvel ab oss í
þcssum og öbrum fræbum og abrar þjóbir, þótt vér séum
fámennari en þær; ab minnsta kosti virbist fornöld vor
alls eigi benda til þess. Blómgun vísinda í hverju iandi
fer þvert á móti ab flestra dómi eptir gáfnalagi og skap-
ferbi þjóbarinnar, og heör oss Islendíngum aldrei verib
brugbib um þab, ab vér stæbum lángt á baki annara þjóba í
vísinda-laungun og áhuga, eba gáfum. I öbru lagi ætlum
vér, ab kennsla þessara greina vib Kaupmannahafnar-
háskóla sé eigi slíkt fyrirtak, ab Islendíngum sé eigi
hægbarleikur vib ab jafnast, því ab galdurinn er í raun
réttri mestur eba allur fólginn í því ab skilja þýzku.
þab mun öllum, sem numib hafa lög vib háskólann,
kunnugt, ab í þessum greinum, einkum rómverskum lögum,
nota próíessórarnir rit þýzkra lögíræbínga urn þab efni,
eba hafa allt vit sitt úr þeim, sem eigi er heldur ámælis
vert, þar sem þjóbverjar taka eflaust fram flestum
öbrum þjóbum í rómverskri lögspeki; og ætli svo kenn-
ararnir vib lagaskólann mundu eigi geta fengib bækur frá
þýzkalandi, allt eins og háskóla-prófessórarnir V
Kennararnir vib lagaskólann heflr alþíng gjört ráb
íyrir ab yrbi þrír, eins og tekib er til hér ab framan.