Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 66
66
Um lagaskóla á íslandi.
þekkíngu á réttargángsmátanum og í íslenzkum lögum,
sem nauðsynlegt ertilþess, a& þeir geti fœrt mál í héra&i’’1,
og virbist oss þa!) vel tilf'alliö, ef þess er gætt, aí) trygg-
íng fáist á einhvern hátt fyrir því, ab lagaþekkíng og
almenn mentun slíkra manna sé svo mikil, ab eigi þurfi
ab óttast aí) þeir fari meS flækjur og lögkróka, og spilli
þannig réttar-mebvitund alþýSu. þá hefir og komið fram
á alþíngi sú skobun, ab rétt væri ab láta abgánginn ab
lagaskólanum vera enn rýmri en þetta, og hafa menn því
til stubníngs komi'ö meb þá ástæbu, ab margir af þeim af
bændastétt, sem kynnu ab hafa laungun til aí> afla sér
lagamentunar, gæti or&ib alþíngismenn, og kæmi þá lagavit
þeirra aö góbu haldi. Hvort sem þessi skobun er alls-
kostar rétt eba ekki, virbist yfirhöfub engin ástæba til
ab binda leyfiö til ab njóta kennslu í lagaskólanum öbrum
skilyrbum en þeim, ab því verbi eigi spillt á neinn hátt,
allra sízt þannig, aö nárni embættismanna-efna yrbi ab því
neinn hnekkir. ítarlegri rábstafanir í þessu efni ætti
sjálfsagt ab láta vera á valdi forstöbumanns skólans.
Enn er eptir ab minnast á, hvern abgáng kandi-
datar frá lagaskólanum skyldu hafa til embætta á ís-
landi. Fyrst, eptir a& lagaskólamálib var komiö á prjónana,
var eigi tekife dýpra í árinni en svo, ab þeim var ætl-
abur sami abgángur og „danskir lögfræbíngar”, sem svo
eru nefndir, hafa haft: ab geta. fengib hinar lélegri sýslur
á Islandi í viblögum, ef enginn Iatínskur lögfræbíngur
sækti um þær, og jafnframt var óskab, ab ákvörbun sú í tilsk.
26. Januar 1821 § 15, er þann rétt heimilar, verbi úr
lögum numin. Síban fóru menn ab færa sig lengra upp á
’) Bænarskrá alþíngis um lagaskólann 10. Angust 1859, í Tíð. frá
alþ. Islend. 1859, bls. 1301.