Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 69
Um lagaskóla á íslandi.
69
svo mikiö af eingaungu dönskum lögum, til þess aö verba
dómari efea kennari í íslenzkum lögum, veröur hvorki
kölluö auöveld n& hentug Ieiö; þaö er ekki ósvipaö því,
a& læra skósmíöi til þess ab verÖa söölasmiður. Yfir-
dómarar og lagaskólakennarar þurfa aö vera vísindamenn;
en aö þeir, sem til háskólans færi eptir aö lagaskólinn
yröi stofnaöur, sem sjálfsagt mundu veröa mjög fáir, yröi
allir eba flestir vísindamenn, — en af því mundi eigi
veita, svo aí> nógu margir fengist í þessi embætti — virfe-
ist oss engin líkindi til; þá mundu efni fremur en gáfur
ráöa háskólagaungunni, lángtum fremur en nokkurn tíma
átur. Regla Monrads virftist þessvegna alveg óhafandi.
Miklu hyggilegra, hentugra og notadrýgra virftist oss mundi
vera, aft binda veitíngu þessara embætta vift þaí>, aft
sækjandinn héffti haldift áfram vísindalegri lögfræftis-iftkun
eptir aft hann heffti leyst af hendi próf vift lagaskólann
meft bezta vitnisburfti, annafthvort heima á Islandi efta vift
einhvern háskóla erlendis, og aft hann heffti sýnt meft
lögfræftis-ritum, efta á einhvern hátt annan, aft honum
heffti aukizt svo þekkíng í lögvísi, aft hann virtist fullfær
til embættisins. Meft slíkri efta áþekkri ákvörftun mundi oss
fullborgift í þessu efni. Um ferftalag í vísindalegum er-
indum, efta vísinda-iftkun vift erlenda háskóla, viljum vér
og taka þaft fram, aft þess hafa menn hálfu meiri not,
ef þeir hafa áftur hlotift sæmilegan undirbúníng í fræfti-
grein þeirri, er þeir stunda, áftur en þeir fóru aft heiman.
Náttúrufræftíngurinn, sem fer til annara landa í því skyni,
aft færa sör í nyt framfarir þær í náttúruvísi, er menn
hafa náft þar, efta í því skyni, aft safna þar dýrum og
jurtum til aft flytja heim meft sér, fer ónýtisför, nema hann
hafi áftur kynnt sér til hlítar undirstöftu-atrifti náttúru-
vísinnar, efta numift hana svo vel, sem honum var kostur á