Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 70
70
Um lagaskóla á íslandi.
heima hjá sér, og sömuleihis aflab sér nákvæmrar þekk-
íngar á ebli og ásigkomulagi lands síns, svo hann geti
vitab, hver dýr eba jurtir hann eigi ab velja úr allri
þeirri mergb, er hann verbur var vib erlendis, meb von
um, ab þau geti þrifizt þar sem hann á heima. Ab þessi
samlíkíng eigi og heima um Iögvísi og laganám, getur
engum dulizt, sem kunnugur er sönnu ebli þeirra. — þab
verbur þá niburstaba þessa máls hjá oss, ab vér ætlumst
til ab lagaskóla-kandídatar öblist heimild til allra laga-
embætta á fslandi, eins til embættanna í yfirdóminum og
vib lagaskólann, þó meb því skilyrbi, ab þeir hafi aukib
þekkíng sína ab svo miklum mun, og á einhvern þann
hátt, sem drepib er á hér ab framan. En hins vegar
skal eigi einúngis engum ((dönskuin lögfræbíngi” veitt em-
bætti á fslandi, hafi hann leyst af hendi embættispróf vib
háskólann eptir ab embættispróf er haldib í fyrsta skipti
vib lagaskólann, heldur skal og sama reglan gilda um
((latínska lögfræbínga” frá háskólanura, neraa því ab eins
ab þeir gángi og undir próf í íslenzkum lögum vib laga-
skólann, og getum vér eigi betur séb, en ab þessi regla sé
sjálfsögb og eblileg í alla stabi, þótt sumum, sem vanir
eru gamla laginu, þyki hún ef til vill nokkub hörb, enda
hefir og alþíng haldib henni fastlega fram í síbustii bænar-
skrám sinum um þetta mál.
Ab taka nákvæmlegar til um fyrirkomulag lagaskólans,
virbist oss hvorki þörf né ástæba til ab þessu sinni. Vér
höfum tekib fram merkustu atribi þess, og sýnt fram á,
ab hlíti menn þeim og gæti þeirra, sé engin ástæba til
ab efast um, ab lagaskólinn geti orbib ab fullum notum.
Ab vísu kann vel ab vera, ab til sé þeir, er samt sem
ábur beri kvíbboga fyrir, ab færsla kennslunnar inn í landib
dragi eptir sér þann dilk, er verbi oss fremur ab skabræbi