Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 71
Um lagaskóla á Islandi.
71
en ávinníng; þeir ern ef til vill hræddir um, a& v&r ís-
lendíngar munum einsog bolast enn meir dt úr veröld-
inni, veríia ennþá meiri eintrjáníngar og einsetumenn en
á6ur, eptir ab hætt er a& reka oss úr landi og á fund
annara þjó&a til aí> afla oss æbri mentunar. þetta virbist
oss þá vera ab búa sér til heimskulegar grýlur ab ástæ&u-
lausu. þ>a& er marg-ítrekab í þessum þætti, afe innlend
mentun sé hollust og notadrýgst, þútt hún kunni aí> vera
umfángsminni en annarsta&ar fæst. þar a& auki er ö&ru
nær, en a& loku se skoti& fyrir a& leita sér mentunar erlendis,
þútt hætt sé a& gjöra mönnum þa& a& skyldu a& nokkru
en'ekki öllu Ieyti, því bæ&i er lækna-efnum bo&i& a&
fara til Kaupmannahafnar sér til mentunar-auka, og
svo er ætlazt til, a& yfirdúmara-efni og kennara efni
vi& lagaskúlann skuli dvelja vi& útlendan háskúla lengri
e&a skemmri tíma, sér til frama og fullkomnunar. Oss
þykir og mjög líklegt, a& fleiri kandídatar frá lagaskúl-
anum mundu leita sér frama vi& erlenda háskúla, e&a
me& fer&alagi, en þeir, er beinlínis ætlu&u sér þessi
embætti; og þannig gæti fari& svo, a& þeir sem fengi
útlenda mentun yr&i alls eigi færri en á&ur; en þá yr&i
vi&bút sú vi& flokk löglær&ra manna, sem lagaskúlanum
væri eingaungu a& þakka, e&a sem ekki hef&i fengib a&ra
lagamentun, en hann veitir, hreinn ávinníngur, og væri
þa& ekki lítils vert. Slíkar utanfer&ir mundu og geta or&i&
oss lángtum hollari, þar sem vér ættum kost á a& fara
hvert sem vér vildum, og komast þannig í kunníngskap
vi& ymsar þjú&ir, er vér gætum lært sitt af hverri, heldur
en a& vera eilíflega bundinn vi& sama sta&inn, háskúlann í
Kaupmannahöfn, hversu gú&ur og girnilegur til frú&leiks sem
hann kann a& vera, hjakka þar eilíflega ofan í sama fari&,
stritast vi& a& ná embættisprúfi, og ey&a svo og svo miklu