Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 72
72
Um lagaskóla á Islandi.
af námstímanum, f'é sínu og fyrirhöfn aí) þarflausu og ti!
engra nota. Vér játum fúslega, aí> oss Íslendíngum hafa
veriS þa& mikil hlynnindi, ab geta átt von á styrk viö
háskólann í Kaupmannahöfn til aí> afla oss æ&ri ment-
unar en fengizt hefir í landi voru, en ætli oss mundi þó
eigi hafa or&if) notadrýgra af> eiga kost á af> nota vísinda-
stofnanir annara þjófia jafnframt? — Vér teljum engan
efa á því, enda þurfum ver eigi lengra af> fara til þess
af> sjá vott þess, en til forfefra vorra. Mefian þeir höfhu
þann sif), af) fara suöur til þýzkalands, Frakklands, Eng-
lands og vífar, til af> afla sér æfiri mentunar, var þjóf
vor lángtum betur samferfa öfrum þjóSum í allri mentun,
en sífian þaf) lagfist nifur. þaf> mundu flestir kalla vor-
kunn, þótt þjóf) vorri, er um lángan aldur var stíaf) frá
öllum öfrum þjófum en þessari einu, sem haffi gjört
sig af) húsbónda hennar og leiftoga, væri líkt háttaf og
barni því, er upp heffi alizt í einhýsi og aldrei séf) afra
menn en fóstru sína; barnib yrfi ab undri, er þat) kæmi
á fund annara manna, heffii sjálfsagt alla kæki fóstru
sinnar, heffi apaf) eptir henni allt, undantekníngarlaust,
hvort sem færi betur ef)a ver. En vér erum þó samt,
sem betur fer, ekki öldúngis eins og þessi krakki, þótt vér
kunnum af> vera nokkuf svipafir honum í sumum greinum,
og eptir skapferli, hugsunarfari og gáfnalagi þjófar vorrar
er engin ástæba til at> óttast, af> hún muni vilja hýrast í
einhýsinu," ef upp er lokif) og henni lofafi ab fara út og
á fu'ndi annara þjóba. Verzlunarfyrirtæki vor og fram-
kvæmdir nú á tímum virbast þó benda til þess, ab oss
sé eigi alveg horfin íerbafýsn forfebra vorra, hversu miklir
ættlerar sem vér kunnum ab vera ab öbru Ieyti, eins og
margir Iáta sér um munn l'ara. Merkilegt er þab og, ab
einmitt síban innlendar mentunar-stofnanir l'óru ab komast