Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 73
Um lagaskóla á Islandi.
73
á fót, eru úngir mentamenn teknir aí) leita til annara
landa en Danmerkur sér til frama, eba í því skvni af)
leita st'r þar andlegrar atvinnu; áfeur kom mönnurn slíkt
aldrei til hugar. þannig hafa t. d. nokkrir prestaskóla-
kandídatar farib til Englands, og tekib sér þar bólfestu,
og heíir sú fór þeirra orbib sjálfum þeim til frama og
hagsældar, en landi voru sæmd og gagn; því þab verbur
ætíf) gagn landi voru, beinlínis eba óbeinlínis, er synir þess
verba nýtir borgarar í merkilegum þjóbfélögum erlendis.
þab er vitaskuld, ab ekki er ab búast vib ab utanfevöir
úngra Iögfræbínga til frama og frekari mentunar mundu
veröa algengar eba ávaxtarsamar landinu, nema styrkur
vrbi veittur úr landssjóbi, eba á einhvern annan hátt, til
slfkra fyrirtækja, því aö meb því einu móti veríur séb
svo um, ab þeim, sem bezta hafa hæfilegleikana, geti hlotnazt
slíkur frami. Ab öbrum kosti mundi svo fara ef til vill,
ab efnilegustu mennirnir yrbi ab hlíta heimafengnu ment-
uninni, og yrfei þannig lítib eba ekkert úr þeim, í saman-
bur&i vib þa& sem ver&a mætti, ef þeirn gæfist kostur á
ab auka þekkíng sína og mentun mebal annara þjó&a, og
gæti ska&isá, er landib bibi vib þab, oröib margfalt meiri
en svarabi fjárútlátum til utanferbar slíkra manna. Aub-
vitab er, ab svo fátæku landi, sem ísland er nú, væri of-
ætlun að láta mikiö fé af hendi til slíkra hluta, en þess
gjörist heldur eigi þörf; þótt fé þaö, er til þess væri ætlaf),
væri mjög lítiib, mætti verja því svo vel, ab þess gæti
orbií) mjög mikil not, og undir því er mest komib.
Vér ímyndum oss nú, ab fáum geti dulizt, hvílíkur
ávinníngur þjób vorri hlyti ab verba ab innlendri lögfræbis-
kennslu, og mætti bæta miklu öbru þar ab lútandi vib þab,
sem þegar er tekib hér fram. Lotníng alþýbu fyrir helgi
laganna mundi aukast og þróast, er þekkíngin á þeim yrbi