Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 74
74
Um lagaskóla á íslandi.
meiri og almennari, og af sömu ástæðu mundi henni og
innrætast traust á embættismönnum sínum. þareb hinn
forni lagastofn Norburlandaþjóba hefir hvergi geymzt eins
vel og á Islandi, og hvergi lifir jafnmikib eptir afhonum,
og af þeim anda sem hann hefir skapaö, eins og þar, þá
er aubsætt, ab engin þjób stendur jafn vel afe vígi og vér
til a& stunda þessi merkilegu fornu lög. engin þjób er eins
vel fær um afe skiija þau og vér; og mætti þá vel fara
svo, ab stofnun lagaskóla yr&i til þess, aS oss yrbi aubib ab
stybja til stórra muna afe blómgun norrænnar fornfræbi
meb vísindalegum rannsóknum í þeirri grein hennar, er aí>
lögvísi lýtur, sem er svo þýbíngarmikil og merkileg,
einsog allir vita, en hefir lítt verib ibkub híngaö til, af
því abrar þjóbir hafa ekki verife fullkomlega færar urn
þab, eba átt mjög örbugt meb þab, og þar meb einnig
stabib því fjær en vér; af því vér höfum eigi átt kost
á ab stunda þá fræbi, höfum vér eigi get.ab kennt öferum
þjóbum hana, eins og nám annara greina fornfræ&innar.
Sá skerfur, er vér á þann hátt leg&um í allsherjarsjób
vísindanna, gæti or&i& þjófe vorri til hinnar mestu sæmdar.
En mest er þó varife í áhrif þau, er æ&ri mentunar-stofnanir
í Iandinu sjálfu hljóta a& hafa á þjó&arandann, hversu
þær auka þjó&inni andlegt fjör, atorku og manndáfe, glæ&a
hjá henni vir&íngu og traust á sjálfri sér, magna frelsis-
lund hennar, og for&a henni hinsvegar vi& a& fara illa
me& frelsife, þar sem aflei&íngin af því, a& ver&a a& sækja
alla æ&ri mentun sína til annara landa, er aptur á móti
fyrirlitníng og vantraust á andlegum kröptum þjó&ar sinnar
og þar af lei&andi örvæntíng um alla framför, víl og
æ&rur, allt saman verstu ættarfylgjur hverrar þjó&ar.
Vér höfum nú fengiB prestaskóla og læknaskóia, e&a Iækna-
kennslu, og þótt þeim sé aldrei nema ábótavant — svo