Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 75
Um lagaskóla á Islandi.
75
er um alla mannlega hluti — munu þ<5 allir verha ab
kannast vib, ab þessar stofnanir hafi orbib landinu a&
ómetanlegum notum og miklum framförum. Og þ<5 eru
vísindi þau, er þar eru kennd, engan veginn þess e&Iis, ab
kennsla þeirra se alveg bundin vib landib, eins og lög-
í'ræfcin, þareb lögin eru svo nátengd og samgróin þjófeern-
inu; gubfræ&i má þess vegna eins nema vib háskólann,
eba hvar sem er í lúterskum löndum, at> undan skilinni
æfíngu í prestsverkum, sem hvergi getur orbib ab notum
annarstabar en vib innlendan skóla; læknisfræbin er aptur
at> því leyti bundin vit) landife, sem þar eru frábrugtmir
sjúkdómar þeim, sem annarstatar gánga, en hins vegar eru
ekki eins gót) faung á at> fá eins yfirgripsmikit) nám á
Islandi og annarsta&ar, þar sem fjölmenni er meira, nógir
spítalar og áhöld allskonar. þegar litib er á þessa
hlib málsins, er lagaskólinn oss láng-naubsynlegastur,
og jafnframt mestar líkur til, ab hann beri landi voru
mesta og bezta ávextina. Stofnun hans hefbi því átt ab
vera fyrst, en ekki síbust. Ab Dönum er svo sárt um ab
sleppa vib oss lögfræbínga-kennslunni, og lángtum sárara
en um lækna og prestakennsluna, þar sem þeir þó hljóta
ab sjá, ab í lögfræbi erum vér lángtum einfærari og betur
sjálfbjarga, en í öbrum vísindum — því íslenzk lög-
vísi getur aldrei þrifizt eba blómgazt annarstab-
ar en einmitt á Islandi — þab er í rauninni ekki
annab, en einhver hinn ljósasti vottur þess, hve annt þeim er
um ab vér séum í sem fæstu sjálfbjarga, heldur komnir uppá
þá í öllum greinum — annars slitnar tjóbrib, halda þeir,
— meb því móti geta þeir skamtab oss framfarirnar úr
hnefa, enda er synd a& segja, a& þeir neyti eigi þeirra rába
á flestar lundir. Vér erum eins og í stíu, eins og börn,
sem ekki eru farin ab gánga, og eptir allri stjómara&ferb