Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 76
76
Ijm lagaskóla á íslandi.
Dana skyldu menn ætla, ab þeim væri mest um þab
hugaí), aí) vér iærfium aldrei af gánga. þeir hneppa oss
í sjálfheldu: ef vér ætlum eitthvaf fram á leii), í skjóli
og mef handleifcslu stjórnarinnar, synjar hún oss bæöi
lifveizlu (á sjálfra vor kostnaf) og leyfis til þéss;
viljum vér fara vorra ferfa, brjóta uppá einhverjum
framkvæmdum sjálfir, oss til vifreisnar og frama, fáum vér
ekki af ráfa því; og í sömu andránni, og hún meinar
oss þaf, er hún og Danir sífelt af stagast á því og
kveina, af vér viljum ekkert hjálpa oss áfram sjálfir,
heldur ætlumst til ai) þeir hjálpi oss ai> öllu leyti; fslend-
íngar sé ekkert annaf en ómennskan og afgjörfcaleysii),
heimti svo, ai) Danir rétti þeim hvern bitann og spóninn
til af> nærast á, og hverja spjörina til af) klæfast í. — þai>
má svosem geta nærri, ab í munni fylgisveina þeirra og
málali&s af voru kyni kve&i vi& sömu ljó&in, eins og berg-
mál, sem tekur undir og ómar á nesjunum.
þetta eru tálmanirnar, sem vér eigum yfir a& stíga
í allri framfara-vi&leitni vorri. En eru þær þá ósigrandi?
eru oss búnar óvinnandi þrautir, er vér leggjum út á
djúpi&? — Nei, alls ekki. — Ef vér a&gætum til saman-
bur&ar, hvílíkar þrautir a&rar þjó&ir hafa or&i& og ver&a
enn aö vinna sér til hagsbótar, frelsis og framfara, má
andró&ur vorn eigi þúngan kalla. A&rar þjó&ir sumar ver&a
margsinnis a& kaupa bló&i framfarir sínar, og allskonar
hrellíngum og harmkvælum, sem styrjaldir færa í skauti
sínu; um oss liggur eigi slíkt nærri; vér höfum þegar mikiö
á unniö me& fri&arvopnum, og höfum enga ástæ&u til a&
vantreysta því, a& oss takist a& vinna þa&, sem eptir er
e&a á vantar, á sama hátt; skilyr&iö er einúngis, a& vér
þreytumst eigi á a& beita fri&arvopnunum sem bezt vér
höfum vit og afl til, a& vér sækjum fast og örugglega