Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 79
79
II.
UM VERZLUN OG VERZLUNARSAMTÖK.
3Ienn bafa eptir hiiium nafnfræga rábgjafa Lohvíks
Filips, Frakka konúngs, Guizot, aö hann hafi eittsinn sagt
á þíngi: i(Eg hefi tvennt mfer hugfast: annab er þab, ab
láta ekki svo mjög aö vilja og áliti landsmanna minna, aí>
eg þrælbindi mig vih þah; en á hinn búginn vil eg ekki heldur
meta þeirra vilja og álit svo lítils, a& eg forsmái þah.” — þetta
þdtti digurmannlega talab á þeim tímum, þó taka vald-
bohar vorir dýpra í árinni njl sem stendur hjá oss, því
þeir segja: (<Ver skeytum alls engu vilja eha áliti Islend-
ínga, ef þeir segja annaí) en vér viljum; oss stendur alveg á
sama, hver þeirra vili e&a ósk er; hafib ekki þann barna-
skap, Íslendíngar, ab ímynda ybur, aÖ úskir ybar, álit eoa
vili hafi nokkurn tíma nokkur hin minnstu áhrif á stjúrn ybra
í Danmörku; hún fer sínum eigin vilja fram, hvab sem
þér segib, og hvort sem yÖur líkar betur eba ver; en vér
erum hennar þjúnar, og munum fylgja hennar vilja í öllu,
hvab sem þér segiÖ.” — þannig er bobskapur þessarar
stjúrnar á Islandi, sem nú er ac byrja, og stendur undir
ægishjálmi ((laganna” frá 2. Januar 1871 og dúmsmála-
stjúrnarinnar í Danmörku. þessi bobskapur er reyndar