Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 80
80
Um verzlun og verzlunarsamtök.
ekki nýr, kann hefir lengi látib hátt fyrir eyruin voruin
bæhi í oríii og verki, en þegar ver gáum betur aí> honum,
og berum hann saman vih reynsluna, þá bendir hann oss
á tvennt, sem vér eigum at> hafa oss hugfast: þab annab,
ab slíkt leiíir þab me& sér, þegar yfirstjárn íslenzkra mála er
í Kaupmannahöfn, eí)a nieö öbrum orbum, þab sýnir hversu
mjög oss ríbur á, at> fá fullt stjórnfrelsi í öllum íslenzkum
málum, landstjórn í landinu sjálfu meb fullri lagalegri
ábyrgb fyrir alþíngi, og alþíng met) fullu löggjafarvaldi og
fjárforræbi. Hitt er annat) atribib, ab þó digurlega sé
látib, þá verba þau málalokin á endanum, eins hér einsog
annarstabar, ab tisá hefir sitt mál, sem þrástur er”; engin
stjórn getur til lengdar neitab oss um þjóbréttindi vor og
landsréttindi, þegar vér statt og stöbugt heimtum þau allir
í einu hljóbi, því öll stjórn verbur þó grundvöllub ab
lyktum á þjóbarviljanum og almenníngs-álitinu, en þab
verbur þá reyndar ab vera sá vili og )>ab álit, sem ekki
sé ab eins í lthugrenníngum og girndum”, heldur í t(orbi
og verki”, byggt á sannleikanum.
Vér höfum opt ítrekab þab ábur, ab þó þab hatí
sýnt sig og muni líklega sýna sig um hríb, ab vér eigum
vib ramman reip ab draga í stjórnarbótarmálinu, þá þarf
þab ekki og ætti ekki ab draga afl eba áhuga úr oss, því
hér liggur mart annab starf fyrir hendi, sem vér getum
lagt alia alúb vib, jafnframt og vér fylgjum fram stjórnar-
málinu af alefli. þesskonar starf getur orbib oss til
margra nota og tii mikilla framfara, og þannig búib oss
greiba götu til sjálfsforræbis, sem enginn danskur rábgjafi
getur varnab oss, eba bægt oss frá þegar tímar líba og
þjób vorri vex nokkur fiskur um hrygg, hversu fast sem
hann vildi reyna ab sporna í móti. Eitt þab abaistarf,
sem til þessa heyrir, og sem reyndar opnar oss veginn