Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 82
82
Um verzlun og verzlunarsamtök.
svipta raenn öllu frelsi og loka öllum vegi tii f'ramfara,
þetta getur verií), en er þá þetta sá fjötur, sem enginn
getur losað sig úr? — Vér ætlum, aö þetta sé ekki svoT
heldur aö hver sá rriaíur, eta hvert þaö féiag, sem finnur
til þess ófrelsis sem skuldirnar valda, muni geta létt því
af sér meib skynsamlegri aöferö, en hver sem ekki getur
íengif) þah af sér, eða ráfeiö viö sig sjálfur, hann hefir
engan rétt á aib kvarta undan öfruni en sjálfum sér.
Hvergi hefir þaö sýnt sig l'remur en í verzlunar-
málinu, aö vér Isiendíngar erum vanafastir menn; og
annaö lakara: aö þó vér kvörtum undan einhverju, þá
lendir allt í kvörtuninni, en engin viöleitni eöa samtök
eru höfö til aö hrinda því af sér sem illt er, eöa
endurbæta þaö sem aflaga fer; þó vér séum tortryggnir
á annan bóginn, erum vér mjög auötrúa á hinn, oss
hættir viö aö fara meira eptir hugmyndum, trú og vana,
heldur en eptir rannsóknum, bygöum á rökum skynsem-
innar og reynslunnar, Vér höfum haft verzlunarfrelsi í
full 15 ár, áöur en nokkrum fór aö detta í hug fyrir
alvöru aÖ nota sér þaö til aö ná til sín nokkru af ágóöa
verzlunarinnar, og heföi ekki ormar og maökar risiÖ upp
öndveröir úr kornbíngjum kaupmannanna, teygt upp höfuöin
og litiö um öxl til aö frýja oss hugar, þá mundi hafa veriö allt
aö mestu kyrt um fuli tuttugu ár aö minnsta kosti. þegar
lengst komst voru menn sér í útvegum um ^spekúlant”
(lausakaupmann), í þeirri von, aö þá yröi dálítiö meiri
keppni um vörurnar, en ef þeir kaupmennirnir höföu lag
á aö tala sig saman um kaup og sölur í öllum aöalatriöum,
þá var öll alþýöa jafnt farin eptir sem áöur, og færi svo
óheppilega, aö lausakaupmaöur ynni ekki á verziuninni
þaö eöa þaö áriö, þá var hann horfinn þegar minnst varöi.
Meö þessu móti gat kaupmaöur haldiö öllu í hinu gamla