Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 84
84
Um verzlun og verzlunarsemtok.
er ekki í handra&a, þá bindur hann skuldunauta mei> vefc-
skuldabrefum. þetta hefir a& líkindum átt sér sta& vftast
hvar um land, en eybublö&in, sem prentu& hafa veri& í
Reykjavík og á Akureyri, ná helzt til þeirra kaupmanna,
sem næstir bjuggu prentsmi&junum og til annara verzlunar-
sta&a fyrir sunnan og nor&an, þar sem þeir höf&u verzlun,
og af þessum skuldbindíngum hafa vi&skiptin or&i& kunnug.
Skuldarar hafa or&i& a& afsala sér lögleg varnarþíng sín,
hva& þá heldur anna&. þetta var nú sök sor, því Ukemur
a& skuldadögunum” segir máltæki&, og þa& er ekki opt,
a& skuldunautur geti sjálfur kosi& á, hvenær hann vili
borga, eptir því sem honum er hentast. En hitt er óskiljan-
legra, hvílíkar búsifjar menn hafa optlega or&ið að þola í
verzlunar-vi&skiptunum vi& kaupmenn, og a& menn hafa
bori& þær me& þögn og þolinmæöi um nærfelt tuttugu ár,
án þess a& reyna neitt fyrir sér, e&a hafa nokkurn útveg.
þessar búsiíjar eru margskonar, en vér skulum hér helzt
geta þeirra, sem oss vir&ist mest í varið. það teljum
vér þá eitt hi& lakasta, þegar kaupma&ur ney&ir viðskipta-
mann sinn til þess a& taka út á vörur sínar óþarfa, og
neitar honum um nauðsynjavörurnar a& ö&rum kosti. þetta
brag& er bersýnilega haft í því skyni, a& koma út ltkraminu”,
sem kaupmenn hafa getað selt með mestum ávinníngi, því
þar taka landsmenn minnst eptir ver&inu, og hafa minnst
vit á a& meta vöruna eptir gæðum, en þar á móti taka
þeir meira eptir ver&laginu á kornvöru1, timbri og þess-
konar, og leggja mesta alúð á a& laga ver&lagið í þessu
eptir sínum óskum, engu sí&ur en á kaffe, sykri, brenni-
víni og tóbaki. Kornvöru og timbur færa því kaupmenn
*) f'ó sýnir það ljósat, að þekkíng manna ákornvöru er harðla lítil,
að ekki er þa& enn or&in venja, að kaupa kornvöru eptir vigt
en ekki eptir mæli. Vér skulum síðar segja dæmi uppá það.