Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 85
Um verzlun og verzlun»rs»mtök.
85
mjög aí> skornum skamti, svo laridsmenn veröi ætíí) aö
tara auðmjdkan bónarveg til a& fá þat>. En hversu til-
finnanlegt sem þaí> er, þá er þó sárast um peníngana.
Kaupmenn neita um penínga, af því þeim er ekki eins
áoatasamt at> koma met> þá til audviröis fyrir íslenzku
vörurnar, eins og ltkramiÖ”, sem þeir geta fært fram um
heimíng eba meira. Landsmenn aptur á móti vilja láta
dal veTa dal, og spesíu vera spesíu hvernig sem á stendur,
og þeim veitir bágt at> skilja, at> peníngar eru vara eins
og hver önnur vara, og stíga e&a falla í vertii eptir því
sem tii hagar í vibskiptum manna. þeir gá ekki at> því,
at> þeim væri hollara at> gefa heldur meira fyrir peníng-
ana, et>a mef> öfirum oríium aí> láta vöru sína l’yrir lægra
vert) móti peníngum, en afc fá fullt daiatal afc nafninu
til í ónýtu „krami” efca óþarfavörum. En þaö er ekki
ætífc nóg, afc einstakir menn sjái þetta, því ef þafc er ekki
sett og samifc meö almennum, efca afc minnsta kosti tölu-
verfcum, samtökum vifc kaupmenn fyrirfram, þá eiga þeir
samt ekki kost á afc fá peníngana, enda getur svo stafcifc
á fyrir sumum kaupmönnum, afc þeir geti varla sjálfir
átt kost á afc kaupa penínga og flytja þá, nema þeir ætti
von á talsverfcum hagnafci af því. En peníngaskorturinn,
sem af þessu leifcir í landinu, og einkanlega kemur fram
þegar hart er í ári, er mjög skafclegur í margan máta.
Hann er ekki afc eins mikil orsök til þess, afc skuldirnar
aukast, því kaupin fara þá fram uppá lán rneira en ann-
ars, en peníngaskorturinn stendur og í vegi fyrir mörgum
nytsamlegum fyrirtækjum, því enginn finnur sér fært afc
byrja á neinu þegar peníngalaust er, og mest er til af
brennivíni, kaffe og l(krami”, ef nokkufc er til. Skyldur
og skattar, sem heimtafc er í peníngum, er þá tekifc lög-
taki, og sneyöist þá enn um hin litlu efni, sem fyrir eru.