Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 88
Um verzlun og verzlunars»mtök.
en ab lyktum fer svo ræfian, af> kaupmafiur heldur þeir
muni komast út af þessu mef) uppbótina, ef þeir verzli
saman í ár. Uppbótin fæst þá í loforbi meí) því afi
binda sig aptur, og byrja hií> sama uppbótar-þref einsog
áriíi áfiur, og þetta koll af kolli, ár eptir ár. þab eru
þessar tvær abalfestar, sem halda vibskiptunum í þessu
iasta einokunarhorti: skuldaíestin og uppbótarfestin.
Til eru enn nokkrar fleiri verzlunarkrækjur, sem sumir
festast á, og má þar til nefna eina, ab sumir af helztu
bændum fá fast árgjald af kaupmanni til ab verzla vib
hann ælilángt; abrir mega eiga von á nokkrum ((kríngl-
óttum’’ í vasann þegjandi til kaupbætis. þar fara engar
sögur af því, og þab er hvorki verbhækkun né uppbót.
Peia gjafirnar og staupa gjafirnar eru fremur handa al-
þýbunni, og engin niburlægíng getur verib sárgrætilegri,
en ab sjá þann' aubmýktar og ófrelsissvip, sem menn setja
upp þegar menn eru ab bibja um ((í staupinu” vib búbar-
borbin, ogslíma þar heilum tímum saman ibjulausir, til ab
sníkja sér út hálfpela eba braubköku. þab væri hin nyt-
samasta sibabót, ef verzlunarféliigin eba einhver kaupmabur
vildi gánga á undan í ab koma þeim ósib af, svo ab
menn sæi aldrei skenkíngar vib búbarborb; vér ímyndum
oss ab þar mundi fleiri eptir breyta, ef einn tæki sig fram
um þab, og þar meb yrbi mikilli þjóbhneysu af oss létt.
Til eru enn þeir stabir á Islandi, og þab ef til vill víbar
en á útkjálkunum, ab þegar tekinn er l'armur upp úr
kaupskipum þá eru goldin daglaun ab nokkru leyti meb
braubköku og miklum fjölda af brennivíns-staupum; þetta
eru kallabar ((góbgjörbir”, og þar sem þær eru vel útilátnar
eru innbúarnir næstum eins og innstæbu-kúgildi kaup-
mannsins eba verzlunarinnar; þeir hafa mist alla tilfinníng
fyrir sóma sínum í þessari grein.