Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 89
Um verzlun og verzlunarsamtok.
89
Meban þessir annmarkar og því um líkir eru á verzlun
J
vorri, þá er þab í augum uppi, ab hvorki henni né landinu
er frami'ara von. þeir sem mest hafa verzlunaraflifc sitja
í Kaupmannahöfn, og draga þángab fjármagn sitt, og láta
þab eptir sig þar. Um framför Islands og atvinnuvegu
skeyta þeir ekki, um ab venja landsmenn vib vandaba
vöru skeyta þeir heldur ekki, og í stuttu máli ekki um
annaö, en ab halda öliu í gamla horfinu; vér megum ætíb
eiga þess vísa von, aí> þeir eru mótfalinir öllum vorum
óskum og allri viÖleitni til ab ná framförum og stjórnlegu
frelsi, nema því sem stjórnin og þeir eru samdóma um
ab mæla oss út í spönnum og þumlúngum. Hvar sem
stjórninni og þjóö vorri ber á milli, þar sknlum vér vera
vissir ai) hitta þá stjórnarmegin. Enda þar, sem stjórnin
gjörir sig líklega til aö vilja koma einhverju áfram, þá
eru þeir sjálfsagöir til aÖ telja þaö úr; þaö höfum vér
séö á umræöunum um aö koma á gufuskipaferöum kríngum
landiö. þeir einir Íslendíngar eru þeim geöfeldir, sem vilja
standa eins og spakar kýr meöan þær eru mjólkaöar, og
segja, aö landiö sé óhæfilegt tii allra umbóta, og lands-
menn óhæfir til aö ráöa sjálfir efnum sínum og njóta
sjálfsforræöis. Allir aöflutníngar eru af svo skornum
skamti, aö vöruskortur er á hverju ári, og þaö einmitt af
þeim vörutegundunum, sem nauösynlegastar eru, og er þaö
bersýniiega til þess, aö neyöa sem flesta til aö liggja á
bónbjörg, og þurfa bæÖi aö betla út nauösynjar sínar og
borga um leiö dýrum dómum. A seinni tfmum er mikill
fjöldi af áhöldum og vinnutólum bæöi til jaröyrkju, búskapar
utan og innanstokks, sjáfarafla, handiöna og fleira, farinn
aö tíökast og veröa alkunnur, en aldrei skai þaö sjást aö
þeir af kaupmönnum, sem hafa mestan auöinn, sé hvata-
menn til aö gjöra þesskonar kunnugt, eöa hvetja menn til aö