Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 91
Um verzlun og vsrzlunarsamtök
91
viljab kannazt vib |>á sem gáfu sig í verzlunarstétt, svo
sem landa sína, heldur gjört þá afe útlendum hálffíflum,
enda hafa þeir optlega tekib sér þesskonar snib, gjört sig
ab úþjú&legum búbaröptum og „Önundum”, flutt sig og
sitt úr Iandi og dregib þaban allt þab fé sem þeir höfbu
grædt; þab kvebur svo ramt afe, vegna vanans og hins
forna álits á kaupmannastéttinni, ab þú miklu minna kvebi
nú ab þessu en ábur, og nú sé komiö svo, ab meiri hluti
verzlunarmanna á fslandi sé Íslendíngar, og rúmur helm-
íngur af þeim, sem taldir eru kaupmenn, sé innlendir1, þá
er venjulega talib svo, sem allir kaupmenn sé danskir og
öll verzlunarskip sé dönsk, jafnvel þó ekki allfá af þeim
sé verulega eign íslenzkra manna.
þab er því aubsætt, ab nú er kominn sá tími, ab vér
getum sjálfir tekib verzlun vora, eba náb yfirrábum yfir
henni, ef vér höfum þrek til ab vilja, rábdeild og sam-
heldi til ab vinna þab sem þarf. þegar verzlun landsins
er komin í hendur sjálfra vor, þá megum vér gjöra ráb
fyrir bæbi ab vér vitum sjálfir hvab oss vanhagar, og ab
vér höfum bæbi vilja og vibleitni til ab bæta úr því. þá
verbur oss þab fyrst skiljanlegt, ab gagn verzlunarinnar og
gagn landsmanna er ekki móthverft hvab öbru, heldur ab
gagn og hagur verzlunarinnar er ein hin helzta atribisgrein
í gagni og hag landsmanna. þegar landsmenn fara al-
mennt ab taka þátt í verzluninni, þá fá þeir smásaman
af sjálfum sér meira vit á henni, og kunna þá bæbi betur
ab dæma um, hvers þeir þurfa, og sömuleibis betri abferb
og vissari til ab afla sér þess. þab liggur beint fyrir,
ab sá ábati, sem nú Iendir hjá kaupmönnum utanlands,
') pegar einokunin á Islandi var fyrst rýmkuð, 1786, vorueinúngis
tveir Islendíngar forstöðumenn fyrir verzlun á landinu (af 25),
og mjög fáir „assistentar”.