Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 92
92
Um verzlun og verzlun»rs»mtök.
og dregst út úr landinu, hann mundi lenda hjá þeim, sem
hafa vit og samheldi til aö taka þátt í verzluninni, og
þarmeö í landinu, ef rétt er aö fariö. Menn geta þá sjálfir
skamtaö sér aöttutníngana, sjálttr skamtab vöru-tegundirnar,
sjálfir metiö vörugæöin, sjálfir ákveÖib ver&iö á vörunni
bæöi fram og aptur, eöa meö öörum oröum: sjálfir vitaö,
hvaö hver vörutegund og hvaö eitt kostar, án þess aö
þurfa aö sæta um þaö sögusögn annara. þá komum vér
jafnframt smásaman meira og meira í kynni viö aörar
þjóÖir, og getum valiö um, hvar oss er hentast aö hafa
viöskipti vor, selja þaö sem vér höfum aflögu og kaupa
hvaö vér þurfum meö. þá er verzlun vor komin á hinn
rétta feril, og þegar hann er fundinn, þá er fundinn
vegurinn til frelsis og framfara, og vegurinn til stjórnar-
bótar aö auki, sem ekki þarfnast lengi leyfisbréfs frá
stjórninni í Kaupmannahöfn.
En til þess aö ná þessu ytra frelsi, þá er hiö fyrsta
stig aö útvega sér hiÖ innra, og þaö er aö losa af sér skulda-
bandiö. þaö eru kaupstaðarskuldirnar, sem allir kvarta
undan, og sem menn segja aö bindi bæöi sig og aðra
óleysanlegum ijötrum, svo aö þeir eigi ekki skildíngs ráð
til frjálsrar meöferöar, eöa til aö taka þátt í verzlunar-
samtökum; en þaÖ væri líka sama, að ef slíkt yröi upp-
víst, segja þeir, aö þeir sem skuldugir væri heföi þátt
í verzlunar-samtökum, þá fengi þeir aldrei lán framar
meir hjá kaupmanni þeim, sem þeir eru bundnir viö, þó
þeir annars ekki væri skuldbundnir honum til verziunar
æfilángt. þaö er því hið fyrsta stig, til aö geta verið
meö í aö koma verziuninni í hendur sjálfra vor, aö losa
sig úr kaupstaöarskuldunum, að minnsta kosti svo vel,
að maöur geti hreyft sig og haft óhindruö umráö Ijár
síns. Menn eru víöa svo efnum búnir, aö þeir gæti þetta,