Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 93
Um verziun og verzlunarsamtök.
93
tiltekifo hinir efna&ri menn fyrir sunnan, vib Faxafliía, Breiba-
fjörb, ísafjörb, í Húnavatns sýslu, Eyjafir&i, og ví&ar ef til vill.
þar eru ekki allfáir’menn, sem hafa milli handa frá átta til
tuttugu hundrufe dala á hverju ári til verzlunar. og sumir
meira, einkum þegar vel aflast. Ef þessir menn legfei nú
ni&ur fyrir ser hvab þeir verulega þyrfti a& kaupa til
heimilis síns á ári, og færi ekki einúngis eptir vana eöa
sundurgerbar fýsn, þá mundi þeir finna. af) þeir gæti lifab
eins vel og betur fyrir sig og sína, þú þeir spöru&u fjórba
partinn af þessu fé, og verfú hinu sem haganlegast. Vifi
þetta væri grædt hjá hverjum þessara manna tvö til fimm
hundrub dala á hverju ári til nytsamra hluta, og þessir
menn gæti þá á fám árum orbif) mestu máttarstólpar í
innlendu verzlunarfélagi, ef ab þeir þá jafnframt legbi sig
fram um af> kynna sér hib helzta, sem þar til heyrbi og
væri einmitt sjálfum þeim til beztu nota. Meb lagi og
hagsýni gæti þessir menn dregib ab sér styrk sumra
annara sveitarmanna, sem hefbi lyst og þrek til ab bæta
hag sinn, þó þeir væri ekki öldúngis eins vel á vegi
staddir, eba hefbi ekki eins mikil efni fyrir hendi. þetta
gæti þeir gert ekki einúngis sér ab skablausu, heldur sér
og sveitinni til mikils gagns, því þess fleiri sem gæti tekib
þátt í samtökunum, og þeim ábata, sem þau færbi meb
sér, þess meira hatnabi allur hagur sveitarinnar, og því
þéttbýlii sem félagskapurinn væri, því hægra ætti félags-
menn meb ab ná saman, ræba um fyrirtæki sín og fram-
fylgja þeim, og bæta hag sinn á allar lundir, en dæmi
þeirra yrbi öbrum til mestu uppörfunar, og smásaman
gæti allir þeir, sem gagn væri ab í félaginu, verib komnir
í þab, og sveitin ekki þekkjanleg fyrir þau stakkaskipti,
sem hún hefbi tekib.
Örbugra er þar vib ab eiga, sem eru flestir fátækir