Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 94
94
Um veizlnn og verzlunarsamtök.
menn í sveit eba í hérabi, en þ<5 vil! þá optast svo til,
aö sumir eru þar ekki einúngis dugandi menn, heldur og
einnig ráhsettir menn, sem ekki vilja eyi)a meiru en þeim
áskotnast, og vilja heldur sjá afgáng sinn heldur en a& á
vanti, eha af) hagur þeirra verhi verri seinna árií) en hib
fyrra. þó þessir menn sé ekki ríkir, þá eru þeir optast
eba ætíð bjargálnamenn, og hefbi allir þeirra háttsemi, þá
væri hægt af> koma samtökum á til innlendrar verzlunar.
þeir sem hafa verulegan vilja og laungun til þess, þótt
efnalitlir sé, þeir eiga fyrst og fremst at setja sér ljóslega
í'yrir ^jónir búshag sinn, og gjöra sér reikníngslega áætlun
um hann fyrir hvert ár, meö rábi konu sinnar, og síban
verba samtaka meb henni ab halda fast þeirri reglu, sem
þau hafa sett sör. Ef komnar eru á skuldir, þá rí&ur á
þessu enn meira, ef hagur manns á af) batna, og þafi
mun hver húsbóndi hugsa vandlega um, hvort þaf) mundi
ekki geta styrkt hann nokkub ab gánga í verzlunarfélag
meb öbrum, og njóta þess afls, sem samtökin veita manni.
Gjörum vib, ab mabur fengi 20 dala hagnab á því ab
verzla í félagi, þá er aubsætt, a& þab væri sama og 20
dala gró&i, og þá 20 dali gæti mabur lagt saman til
verzlunarsamtaka, og væri engu lakara staddur eptir en
ábur. En gjörum nú ekki ráb fyrir neinu slíku, þá væri
ráb fyrir bónda, ef hann vildi komast úr skuldum, a& gjöra
áætlun um kaup sín á&ur hann fer í kaupsta&inn, og er
þab hyggilegt ab hann hafi konu sína fyrsta og fremsta
til rábaneytis vib þá áætlun; hún er betri til þeirra rába,
ef hún er gób og skynsöm kona, heldur en nokkurir tveir
vinir hans, þótt vitrir sé, og hennar hjálp dregur hann
drjúgast, því hún mun ætíb styrkja til ab halda því rábi
fram, sem hún hefir verib meb ab gefa. þegar nú til
áætlunar kemur, þá hlýtur ma&urinn fyrst og fremst ab