Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 95
Um vfrziun og verzlunarsamtök.
95
■vita, hvernig standi reikníngur þeirra, og hvab þau hafi ai'
vörum, og þau munu geta farib nærri um, hvers viröi
þser vörur muni vera. Sé nú skuldir á, þá mun ekki
vera aí> hugsa til aí) verða skuldlaus þaí> sumar, en þau
ætti a& ástunda aí> koma fjárhag sínum í svo fast horf,
aí> þau gæti þá or&ib frjáls vi& skuldirnar hi& næsta
sumar eptir, e&a sem allra fyrst, og þa& mundi þeim
takast ef vilinn væri til þess, og svo miki& kapp á þaö
lagt, a& ma&ur vildi jafnvel leggja nokkuö har&ara á sig
til þess um stund, e&a neita sér um ymsa hluti, sem á&ur
voru or&nir a& vana. það sem næst mætti liggja til a&
spara, er brennivín, kaffe, sykur ogtöbak; þa& sem næst
liggur a& afla, til þess a& drýgjabúiö, er rúfur, næpur,
kartöplur, fjallagrös og þesskonar, auk þess sem mest á
rí&ur, sem er a& auka mjölk, smjör, kjöt og allan búmat,
me& því a& auka og bæta skepnuhöldin; því þa& ætti
hver búma&ur a& hafa hugfast, a& stofninn undir allri
velmegun hans er heimabúi&, en þa& sem hann hefir til
verzlunar er umfram, til þess a& skipta fyrir það sem
hann þarfnast, bæ&i til búbætis og til sælgætis, og einkum
til atvinnu sinnar, til a& bæta hana og auka. þess vegna
ætti þa& a& vera föst regla, a& gjöra sér ekki það a&
nauðsynjum í kaupum sínum, sem menn geta haft betra
og hollara heima, en velja þar í sta&inn annað, sem annað-
hvort er til hýbýlaböta e&a verkböta, e&a til prý&i á
heimilinu. þö a& þetta atri&i sé hér tekið fram, þar sem
talaö er um fátækari flokkinn, þá á það þó engu sí&ur
vi& um hina efna&ri, e&a jafnvel því framar, sem þeir
eiga hægra me& a& koma því fram. Ef menn almennt
fylg&i þessu rá&lagi, mundu ekki lí&a mörg ár þar til
menn almennt fyndi til frelsis síns, og þyrfti ekki a& kvarta
yfir ófrelsi og kúgun af kaupsta&arskuldunum, sem þeir