Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 96
96
Um verzlun og verzlunarsemtök.
ef satt skal segja allt of margir hafa steypt sér í fyrir
vanhyggju sjálfra sín og skort á föstu og skynsamlegu
rá&lagi frá fyrsta, en sihan haláih fram af vana og sijóleik
viljans, þá þeir sæi sjálfir í hvílíkt óefni komií) var.
Vér skulum a& síbustu enda ræ&u vora um skuldirnar
meh því, af) taka þab fram, a& þær skuldir sem vér tölum
hér um, og viljum a& allir kappkosti a& fría sig vi& sem
í'yrst og for&ast sí&an, þa& eru þær, sem ma&ur kemst í
e&a sökkur sér í til a& útvega sér þá hluti, sem -engari
ávöxt gefa, útlendar muna&arvörur, sem bæ&i eru útdrags-
samar og úhollar, í sta&inn fyrir innlendar, sem menn geta
teki& undir sjálfum sér, bætt og auki&, og eru því bæ&i
hollar og hagkvæmar. þar á múti tölum vér öldúngis
ekki um þá&, þú menn taki lán til nytsamlegra fyrirtækja,
e&a verulegra umbúta, hvort heldur á heimili sínu e&a
utan heimilis, sem líkindi eru til ab gefi gú&an ávöxt;
vér ætlum einmitt, a& því meira sem væri af slíkum lánum,
hyggilega stofnu&um, því betri vottur væri þa& um fram-
för landsins og þjú&arinnar í ymsum greinum.
Til þess a& komast á rétta stefnu í verzlun og
búskaparlagi og allri atvinnu, þá eru samtök og félagskapur
úmissandi, og af því a& verzlanin er í þessu efni ef ekki
a&alatri&i, þá þú svo mikils vert atri&i, a& hún getur haft
hin mestu áhrif á allt hitt, sem a& búskap og atvinnu
lýtur, þá viljum vér kalla þessi samtök verzlunarfélög.
Verzlunarfélag er þjú&legt nafn á þessum tíraa, og er þa&
me& öllum rétti, því hvert mannsbarn svo a& segja á
meiri e&a minni hlutdeild í verzluninni.
þa& er lángt sí&an, a& menn í sveitum á íslandi
hafa haft samtök til verzlunar. Vér þekkjum a& minnsta
kosti dæmi til, a& bændur á Rángárvöllum höf&u félag
me& sér, og verzlu&u nokkrir í sameiníng fyrir mörgum