Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 97
Um verzluQ og verzlunara&mtok
97
árum síöan (um 1830), og |><5tti þá kaupmönnum í Reykjavík
mikil tíbindi þegar fréttist til Rángvellínga, og afc (íJ(5n í
Selsundi” lægi á Bolavöllum meb lest sína, eba þá einkum,
aí> hann væri búinn ab tjalda í Fossvogi. Skaptfellíngar
höfbu þá einnig fáeinir þesskonar samtök, þ<5 minna kvæbi
ab þeim, og verzlubu í félagi. En þessi félög urbu aldrei
almenn, og flestir bændur vildu heldur fara sinna feríia
•einir, heldur en eiga þátt í félagi, þ<5tti þá minna bera á
sér, heldur en þó þeir færi meb vinnumann sinn og einn
hest í togi, og gæfi svo út tvo menn og þrjá eba fleiri
hesta í hálfan mánuö til þess aí> víxla vörum af einum
hesti; þeir voru þá ab minnsta kosti vissir um, at> enginn
fékk neitt í vasaun í notum þess, sem þeir höfbu meb-
fer&is, nema þeir sjálfir og — kaupmaburinn. Verzlunar-
dugnaÖur félaga þessara var mestur í því fúlginn, aí> tveir
eba þrír forsprakkarnir, sem mestar vörurnar áttu, gengu
um kríng mebal kaupmannanna í Reykjavík, og sömdu vib
þá um kaupin, þar til þeir komu sér saman um ab verzla
vib einhvern þeirra, optastnær einhvern af þeim stærstu.
Samníngurinn var ætíb svo, ab verbib á uli og t<51g var
hérumbil tveim skildíngum meira en aðrir fengu, en þ<5
ætlum vér, ab þegar öllu var á botninn hvolft muni
kaupskapur þeirra hafa orbib áþekkur annara, en þ<5 varla
iakari; þar ab auki höfbu þeir meiri virbíng á sér, af því
þeir voru oddvitar í heilu félagi, og þeir áttu hægra meb en
abrir ab fá ymsar ívilnanir, t. d. ab fá nokkub af vörum
sínum borgab í peníngum, o. s. frv. Síbar höfbu Ráng-
vellíngar stærri félög, og verzlubu þá í Vestmannaeyjum,
sýndi þab sig þá, ab þeir höfbu töluvert gagn af ab verzla
í félagi, í stab þess ab verzla hver sér, en þ<5 höfum vér
ekki heyrt ab þessi félög hafi getab haldizt til lángframa.
í sumurn öbrum hérubum hafa menn farib ab reyna lítil-
7