Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 98
98
Um verzlun og verzlunarsamtök.
fjörleg samtök til verzlunar, en þau hafa mest lent í því,
a& pinhver hefir sett kunníngja sinn í Danmörku út tjl
þess aíi útvega spekölant, og þegar sá spekúlant þefir
komiö, þá hafa vörur hans e&a vi&skipti ekki þótt þeim
mun betri en kaupmanpsins, aö þau gæti haldizt vi& til
lángfraraa, e&a kaupmaöur hefir getab spjarab sig mef) því,
af> slá undan í kaupskap sínum um stundarsakir, me&an
speknlantinn var fyrir dyrunum, en jafna& svo upp aptur
þegar hann var horfinn á bnrt. Ár eptir ár hafa lands-
menn látif) sig flæfa á sama skerinu. Öil þessi samtök
hafa því verif) til lítils gagns, því menn hafa ekki haft
annan hag af þeim, en ab sjá framan í tvo kaupmenn
í sta&inn fyrir einn, svo sem um mána&ar tíma, en bá&a
frá sama stafnum, og báfa þessvegna jafnt umkomna fil
verzlunar. En þab sem mest reif) á, af) kynnast verzl-
uninni, læra af> þekkja vörur, vöruyerf) og vörngæSi, læra
af) meta þann hagnaö, sem mafur getur haft af vöruafla
sínum og af af) vanda vöru sína, þaf) lærfu menn ekki.
Ma&ur haffi kaupmannaskipti, en var jafn ófrófmr eptir
sem áfiur í ö]lu því, sem verzlunina og verzlunargagnif)
sperti: verzlunin sjálf var hin sama og fyr, og á henni
höffrn engin umskipti or&if. Menn höffu þá enn engan
hug e&a dug til af) hafa samtök, og leggja fram fé sitt
og voga því, undir forstöfu duglegs manns, sem þeir kysi
sjálfir, og eiga svo von á grófa, sem félli af verzlun
félagsins, heldur vildu þeir vera sér úti um einhvern, sem
flytti þeim vörurnar sem næst af) dyrunum, uppá sjálfs
síns ábyrgf), setti sjálfur verf) á sínar vörur og þeirra,
sem þeir höffu ekkert færi á af> meta, ef)a vit til af> sjá,
og færi svo burt mef) ábata sinn svo þeir sæi hann aldrei
sífgn. þab kvaf) svo ramt af> þessu, af) þegar Vestfirf)-
íngum baufst einusinni duglegur og séfiur mafmr, til af>