Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 99
TJm verzlun og verzlnn»rs»mtök.
99
standa fyrir félagsverzlun, þá fékk hann engan mei) sér,
nema svo aí> eins ai) hann bæri allan vandann sjálfur,
en þeir hefbi ábatann, án þess aí> leggja neitt til, nema
ai> verzla vib hann ef hann gæfi betri prísa en aferir.
þetta er, einsog gefur ai) skilja, sama eins og ai> afneita
öllum félagskap, og gefa sig á vald þess kaupmanns, sem
slúngnastur er ai> nota sér hin fornu einokunarbrögí). Meb
þesskonar abferb búa landsmenn til vöndinn á sjálfa sig,
og halda þessu vib svo lengi, sem þeir hafa ekki lag á
ab taka upp abra 3ibu í verzlunarefnum sínum.
Nokkru hyggilegar föru Reykvíkíngar ab. þeir tdku
sig nokkrir saman um ab kaupa naubsynjar sínar hinar
belztu frá Kaupmannahöfn, hafa þar erindsreka til ab
standa fyrir kaupunum og leggja svo undir vib hann, ab
hann sendi í hvert sinn meb pöstskipinu þab sem bebib
var um; þeir borgubu þá farmleigu, sendu vörur sínar eba
penínga til erindsreka síns, annabhvort fyrirfram eba á
eptir, og guldu erindsrekanum tvo af hundrabi fyrir frammi-
stöbu sína og abrar útréttíngar, sem er vanalegt kaup fyrir
þau störf. þegar gufnskip gekk á milli, var hægt ab fá vörur
sendar fram og aptur. Meb þessari abferb fengu þeir
betri vörur en verzlunarmenn voru vanir ab selja, fyrir
engu meira verb, eba jafnvel minna, og höfbu því tölu-
verban hagnab af þeirri verzlun. En hluttakendur voru
fáir, og vildu jafnvel ekki hleypa fleirum ab meb sér, en
mest hyggjura vér þab hafibagab, ab pöstgufuskipib hefir
ekki getab tekib vörurnar, af því kaupmenn hafa pantab
rúmib fyrirt'ram, og skipib er lítib ab farmrúmi. Nú höfum
vér heyrt, ab félag þetta sé komib i samnínga vib hib
fslenzka verzlunar-samlag í Björgvin.
A Norburlandi hafa smásaman verib ab myndast
verzlunarfélög hér og hvar, en þau höfbu lengi framan-
7*