Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 100
100
Um verzlun og versluntrsamtök.
af ekki annaí) fyrir stafni, en a& útvega sér kaupmann
til aí> verzla vib, þafe er aí> 9egja, afe skipta um kaupmenn,
í þeirri von, aö fá betri og haganlegri verzlunarvi&skipti;
en þetta brást optlega, því stundum gat ekki sá komib til
afe verzla vife þá, sem þeir höf&u vænt eptir eba pantab,
stundum var hann ekki svo á vegi staddur, ab hann gæti
fullnægt þörfum þeirra, og urfeu svo þessar tilraunir bábum
til skaba. En útúr þessum tilraunum hafa þó smásaman
sprottib þau félög, sem nú á seinustu árum haía veriÖ stofnufi
hér og hvar um Iand, öll saman hérumbil á sama tíma.
Milli félaga þeirra, sem myndazt hafa fyrir sunnan,
og hinna, sem myndazt hafa fyrir norban, er einkenni-
legur munur: félögin fyrir sunnan eru bygf> á lofor&um
efia skuldbindíngum til verzlunar, en félögin fyrir norílan
á verulegum samskotum eba hlutabréfum. þetta lei&ir af
sér, a& þ<5 hvorutveggju sé verzlunarfélög þá ver&a stefnur
þeirra töluvert ólíkar. Sunnanfélögunum er svo hátta&,
a& þar er gjört rá& fyrir, a& menn í sýslu hverri bindist
í þeim samtökum, a& verzla í félagi saman, og kjósi for-
stö&umenn fyrir sýsluna, en hver hreppur hafi aptur
deildarstjóra fyrir sig, og standi svo félagib allt, fyrir
me&algaungu forstö&umanna sinna, í sambandi vi& einn
kaupmann, sem útvegi og færi þeim vörurnar, en þeir
ábyrgist honum aptur verzlun félagsmanna allra. þessi
stefna er lík þeirri, sem hin eldri félög höf&u, og hefir því
hina sömu annmarka, hún getur útvega& fclagsmönnum a&
öllum líkindum hina beztu prísa, sem kostur ver&ur á hjá
þeim kaupmönnum, sem koma þar til lands, og þeir flytja
mönnum svo a& segja allt upp í hendurnar, en menn eru
litlu nær me& a& fá verzlun sína í hendur sjálfir, nema
me& því þeir væri jafnframt samtaka í því, a& taka frá
nokkuð af verzlunar-ágó&a sínum, e&a því fé, sem þeir