Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 101
Um veralun og verzlun*rs»mtök.
101
verja til verzlunar sinnar, og draga þafe saman í sj«5&,
sem þeir léti ávaxtast þar til þeir ssei sér kost á a& byrja
sjálfir verzlun af sjálfs síns ramleik, og fá forstö&umann
fyrir, sem á félagsins kostnab veldi vörurnar og flytti
þeim, og sömulei&is flytti varníng þeirra utan og stæ&i
fyrir sölu hans. Me&an þa& lag er ekki komi& á, ver&ur
félagi& ekki anna& en stdr skiptavinur eins kaupmanns,
og sá hagna&ur, eem félagsmenn kynni a& fá í kaupunum,
skiptist upp me&al allra félagsmanna, og gengur í ey&slufé
hvers eins, e&a ezt allt upp, eptir því sem hverjum lízt,
en landsmenn ver&a engu nær en á&ur til a& eiga verzlun
sína sjálfir. þ<5 hafa þessi félög þa& gagn í fylgi me&
sér, a& þau kenna alþý&u manna, e&a ætti a& kenna, a&
hafa samtök sín á milli og stjdrna þeim, og þa& einmitt
í því efni, sem mjög svo snertir íjármuni manna og eigin-
gagn, sem mörgum er svo harla vi&kvæmt. Pari þa& li&lega
úr hendi í svo stórum félögum, sem ná yfir heilar sýslur
og hvern hrepp sýslunnar,. þá má treysta því me& vissu,
a& slík félög muni geta haft mikla framtí& fyrir sér, og
geta afreka& mart gott. — Eitt af því, sem menn kynni
a& óttast í þessum félögum, væri þa&, a& sumir félags-
menn kynni a& flækjast í skuldir, eins og fyrri, af því a&
hver félagsraa&ur hefir reikníng sér; en vi& þessu er sé&
me& því, a& hver félagsma&nr, sem í verzlunartelög þessi
gengur, ver&ur a& skuldbinda sig til a& taka ekki lán nema
í mesta lagi til næstu kauptí&ar, og þó meb leyfi og
ábyrgb einhvers félagsstjóra í sýslu hans.
Félög Nor&lendínga hafa tekib a&ra stefnu; þeir höf&u
fullreynt sig á a& semja vi& kaupmann um a& verzla vi&
sig sumarlángt, e&a ár í bili, eptir því sem heppnazt gat
a& útvega, og tóku því hitt rá&i&, a& stofna hreinlega
hlutafélag, til þess a& hafa verzlunina í sínum eigin höndum.