Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 102
102
Um verzlun og Terzlun*rsimtök.
í lögum „Gránufélagsins” er þetta skýrt og greinilega
tekife fram, og svo ítarlega getib þess, sem 03S Íslendíngum
ætti ætíb afc vera hugfast í þessu máli, ab oss þykir vel
fallib ab setja hér grein þessa eins og hún er í heild sinni,
og er hún þannig:
ltSá ertilgángur félags vors, ab gjöra verzlunina
innlenda, svo allur ágóbi hennar lendií land-
inu sjálfu, ab bæta innlendan varníng og
fjölga tegundum hans, ab flytja til landsins
eigi ab eins gúban aimennan kaupeyri, heldur og
þarfa ibnabarvöru og smíbisgripi, til umbóta
og framfara í atvinnuvegum voruni til lands
og sjávar, og ab efla menníng og aubsæld
landsmanna, svo sem kostur er á og faung eru til.”
Svo var til ætlazt í fyrstu, ab innstæba félagsins skyldi
vera 20,000 dala, í 800 hlutabréfum, sem hvert væri til
25 dala; þó var þab ákvebib um leib, ab félagib gæti
byrjab ábur en öll þessi innstæba væri fengin, og þab
mun einnig hafa verib gjört. Atkvæbisrétti á fundum var
svo skipab, ab sá sem átti eitt, tvö eba þrjú hlutabréf
skyldi hafa eitt atkvæbi, en tvö sá sem átti 4—7, þrjú
sá sem átti 8—12, fjögur sá sem átti 13—18, og fimm
sá sem átti 19 og fleirien þar ab auki gátu abrir hluta-
menn gefib einum löglegt umbob sitt til funda, og var
þá sem hann ætti öll þau hlutabréf, sem hann fór meb,
svo ab meb því móti gátu safnazt atkvæbi á eina hönd,
en þó aldrei fleiri en fimm. — Til þess ab auka innstæbu
félagsins meb nýjum hlutabréfum (fram yfir 20,000 rd.)
eba til ab míhka félagib eba hætta því, þurfti ályktun á
fundi, þar sem væri tveir hlutar atkvæba, og væri aptur
tveir hlutar þeirra meb þessu uppkvæbi; en væri atkvæbi
færri og stjórn félagsins eba meiri hluti fundarmanna vildi