Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 103
Um véíílun og verzlunsi'simtök
103
þ<5 sinna málinu, þá skyldi halda ftind á ný, og þurfti |)á
þrjá hluta atkvæfea til samþykkis, hvort sem fundaratkvæfei
væri mörg efea fá.
þannig Voru afealatrifein í þessum lögum, og höfum
ver ekki heyrt, afe þeim hafi sífean verife breytt í neifiu
verulégu. þafe var afe vonum, afe félagife ætti örfeugt upp-
dráttar í fyrstu: fáir vildu leggja fram fé sitt til afe styrkja
þafe, og þarmefe sinn eiginn iiag; óheppni viidi til í ymstim
útvegum; tvídrægni fór afe gjöra vart vife sig, og Stundum
sýndist vife liggja afe allt mundi kollsteypast; en þó réfeist
svo úr þessu öllu, afe nú munu menn almennt játa, afe
félag þetta sé heppilega stofnafe og hafi náfe farsæliegum
framgángi þafe sem af er, undir gófcri stjórn, en allir vita,
afc fyrsta stigife er torveldast, svo afe ef þafe verfeur óheppt-
legt, einhverra hluta vegna, þá getur þar af leidt ómetan-
legan skafea. Forstöfcnmafeur félagsins, Tryggvi Gunn-
arsson, hefir svo greinilega skýrt1 frá ástrífeum þeirn, sem
félagife hafbi afe mæta frá kaupmanna hálfu, afe þafc ér
frófelegt afe heyra, og eptirtektar vert, því þafe sýnir, afe
sumir af hinum dönsku kaupmönnum þykjast ennþá eiga
Islendínga einsog saufe í rétt, til afe rýja og mylkja; en
þafe er einnig ánægjulegt afe vita, afe Ísiendíngar eru farnir afc
vinna sigur á stundum, og afe heyra, hversu heppilega tókst
afe sigra í þessari orustu. þar er einnig skýrt frá þeirri
stefnu, sem félagifc hefir fyrir augum, til afe framkvæma
tilgáng sinn. „Vort fyrsta spor”, segir hann, 41sem vér
nú stígurn, verfeur afe vera þafe, afe auka sjófc efea eign
félagsins; sé þafc vili vor og áform, afe byrja innlenda
verzlun, verfeum vér afe eiga eitthvafe í henni sjálfir, en
eigi hafa allt afe iáni.... Hér er ekki um sínámuni
') Norðsnfari X, nr. 3! (21. Juli 1871).