Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 104
104
Um verzlun og verzluimrsauitok.
aí> tala e&a einstaks manns gagn, heldur er hér ab ræfea
um þjdéheill og fófiurlands gagn ... A?) þessum tíma hafa
flestir iílitif), a?) íslenzba verzlanin væri ágóBasöm og gæfi
baupmönnum stórfé, — því skyldi hún þá ebki geta
gefifc oss stórfé, eSa ríflega vexti af fé því, er vér
leggjum í hana; þess utan má líta á prísabót þá, er fé-
lögin gætu gjört, og nauðsyn þá, aö vér eigi meö öllu
séum seldir einvetdi kaupmanna. Vér tölum um gullaldir
og gtæsilegan tíma, þá
. . . skrautbúin skip fyrir landi
flutu mef) fegursta 1 it>, færandi varnínginn hcim.
Nú flýtur skip fyrir landi, færandi varnínginn heim, og
þó eigi sé meiníngin hér, aö þetta skip muni flytja mef)
sér gullötd, þá getur þaf) þó veri?) byrjun til annars betra,
en um lángan tíma hefir veriö”. — ... þar sem sagt er frá
mótstööu kaupmanna, og einkum Höpfners kaupmanns á
Akureyri, móti fétagi þessu, er þaö einkantega tekiö skarp-
lega fram og hnyttilega, hvaöan kaupmenn hafi afl þaö,
sera þeir beiti í móti oss, móti gagni voru, og móti gagni
föfurlands vors, þar sem svo er af) oröi komizt:
„Fyrir nokkrum árum var Höpfner fátækur maöur
og umkomulítitl; nú þykist hann geta staöiö jafn-
réttur þó hann fleygi fram nokkrum tugum þúsunda
til aÖ eyöiteggja félag vort; — Hvaöan hefir hann
fé þetta ? — einúngis frá oss fslendíngum! — þaö er
þá vort fé, eöa fé frá oss, er hann ætlar a?)
hafa tit þess aö koma í veg fyrir framför vora, og
til aö eyöileggja eina hina skynsamtegustu og eöli-
Iegustn tilraun til viöreisnar, því þaö má vera fyrir
oss, sem hverja aöra þjóÖ, hiö fyrsta og nauösyn-
legasta til framfara, aö vér eigum sjálfir þátt í vorri
eigin verzlun, og eg vil segja, aö engin þjóö geti