Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 110
110
Um verzlun og verzlunarsnmtök.
menn til aí> fara til íslands og vera þar um tíma, til ab
kenna frá st!r ymsa þarflega hluti. Félag Húnvetnínga
heíir farib nær því, sem vér vildum óskab hafa, meí) því
ab láta forstöbumann sinn fylgja verzlun sinni utanlands
á sem flestum stöbum, og þó þessi sé hinn þrengri vegur-
inn, og gefi ekki ætíö hlutamönnum meiri ágóba í bráB-
ina, þá höldum vér, ab hann verbi til mikilla nota smá-
saman, þegar tímar líba og verkanir félaganna fara ab
sjást. Vér vitum meb vissu, aí) forstöbumabur félags Ey-
firbínga hefir áunniö félagi sínu svo mikib gagn, meb því
ab fylgja erindum þess utanlands eins og innan, ab þab
hefbi ab öllum líkindum kulnab út á fyrsta ári, ef hann
hefbi ekki fylgt málum þess, og sjálfur hann mun hafa
orbib svo miklu fróbari á fám vikum um íslenzka verzlun
og hennar ásigkomulag, ab hann hefbi naumast lært annab-
eins á nokkrum árum heima á Akureyri. Forstöbumabur
Húnvetnínga-félagsins, Petur Eggerz, flutti meb sér þegar
í fyrra vor ýmislega hluti, sem honum leizt líklega á ab
mundu verba til nota, en voru óþekktir ábur í hans sveitum,
svosem hann hefir lýst í bobsbréfi sínu í fyrra vor meb
þessum orbum:
ltEg skal geta þess, ab eg hefi góbar og vel vand-
abar almennar vörur. En auk þess hefi eg og ýmislegt,
er eg hefi flutt sem sýnishorn af vörum, er eigi
hafa fyr fluttar verib, en sem mér hefir virzt líkur
til ab verba mundu útgengilegar hér á landi; tel eg
til þess ýmisleg veibarfæri, búsgögn, ambob,
galvaniseraban járnþráb til girbínga, nokkur eld-
unar-áhöld og ýmislegt fleira, er hver sem vill
getur skobab hjá mér.”
Vér höfum ekki orbib varir vib, ab danskir kaupmenn legbi
sig í framkróka um, ab sjá út og flytja slíka hluti óbebnir. —