Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 111
Um vtrzlun og verzlunirsamtök.
111
Hitt þykir oss ekki minna í varií), af) jafnskjótt og Björg-
ynjaimenn komust í verzlunarvi&skipti vií) oss, datt þeim
í hug ab koma á gufuskipsferíium kríngum ísland á viss-
um tilteknum tímum. þrjú hundruf) ár hafa nú Danir
haldib verzluninni í kríngum allt Island undir einokun
Kaupmannahafnar; tíu ár hefir alþíng aptur og aptur veriö
ah klifa á því viS stjúrnina, a& koma á gufuskipsfer&um
kríngum land, en ekkert hefir áunnizt verklega. A tveim
árum eru nú Björgynjarmenn komnir lengra, og þaf)
sjálfkrafa, heldur en Danir hafa komizt um tugi ára, eptir
innilegustu og au&mjúkustu, bsenir, og þetta eigum vér
vissulega a& þakka verzlunarfélögunum. Eflist þau og
margfaldist, þá mun ekki líba á laungu þartil vér fáum
fleiri en eitt gufuskip í gánginn kríngum allt land, og þegar
svo er komiS, megum vér hérumþil vera vissir um, a&
alþíng fser bænarsbrár sínar uppfyjltar. þaö þarf ekki ab
verfa um seinan þarfyrir, því betra er seint en aldrei.
Vér skulum nú enn geta nokkuS VestfirSínga. þar
hefir helzt myndazt innlend verzlan á þann hátt, aS þar
hafa veriS innlendir kaupmenn, og þaf> stundum öflugir
og duglegir menn, ávallt síSan verzlanin var losuö 1787.
Vér skulum nefna Ólaf Thorlacius, Frihrík Svendsen,
Guðmund Scheving, Jens Bogason (Benediktsen), Bryn-
jóif Bogason brúfur hans o. fl., og enn eru þar dugandis
íslenzkir kaupmenn: Asgeir Asgeirsson á Isatírfi, Hjálmar
Jónsson á Flateyri o. fl. þessir fylgja sjálfir verzlun sinni
út og utan, og þa& er, sem vér höfum áfeur sagt, af) vorri
ætlun úmissandi, hvort sem heldur er einstakur maf)ur e&a
félög, sem eiga verzlunina. þessir kaupmenn Vestfirfn'nga
hafa ávallt fylgt yfirhöfuf) af) tala sömu stefnu og aferir
íslenzkir kaupmenn, ef>a svonefndir íslenzkir kaupmenn í
Kaupmannahöfn, og var þab efililegt, þareb verzlunarlögin