Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 112
112
Uin verzlun og verzlunareamtók.
bönnufcu [ieim öll vifeskipti vi& önnur lönd nema meft afar-
kostum, alla tíí), allt til þess 1854. þó var þab einkennilegt,
a& einmitt þessir íslenzku kaupmenn Vestfir&ínga voru ætíb
nie&al hinna fremstu í ab halda úti haflfærum fiskiskipum,
og koma upp íslenzkum sjómönnum til hákarlavei&a og fisk-
vei&a á þilskipum. En þa& er óheppilegt, og næstum
undarlegt, a& aldrei hefir tekizt a& stofna verzlunarfélög
undir forstö&u þessara manna, sem mætti þó sýnast a&
hef&i verib bæ&i mögulegt og ágæta vel tilfallib. Vér get-
um varla hugsab oss a&ra orsök til þess, heldur en tor-
tryggnina, e&a hina einkennilegu tilfinníng, sem stundum
kemur í ljós, a& þeir, sem gefi sig í verzlunarstétt, gefi
sig um lei& úr íslenzku þjó&félagi, og gjörist mótstö&u-
menn landa sinna, ef ekki landsóvinir, og þessi sko&un,
svo fávísleg og skammsýn sem hún annars er, hefir sína
e&lilega rót í einokunarlögunum, er gjör&u hverjum kaup-
manni ómögulegt annab, en a& vera kúgarar íslands og Is-
lendínga, anna&hvort viljandi e&a óviljandi. Á þessutn
seinustu árum, þegar >Sunnlendíngar byrju&u félagskap sinn
og vi&skipti vi& Björgynjarmenn, sem Sigfús Eymundarson
var hvatama&ur a&, byrju&u Brei&fir&íngar, og einkum
Dalamenn og þórsnesíngar, a& taka sig saman í félög
á líkan hátt. þessi félagskapur hefir smásaman komizt í
sömu stefnu, einsog hjá hinum eldri verzlunarfélögum, a&
Björgynjarmenn hafa átt eiginlega alla verzlunina, og Is-
lendíngar verib þeirra erindsrekar e&a umbo&smenn, en
verzlunarfélögin hafa verzlab vi& þá eptir því sem prísar
hafa fallib, og þeir hafa komi& sér saman um, án þess
a& félögin e&a þeirra forstö&umenn hafi eignazt neinn hluta
í verzluninni sjálfri, e&a haft neinn þátt í henni, heldur
en í verzlun annara kaupmanna, sem verzla fyrir sjálfa
sig. Fyrirkomulagib í félagi Björgynjarmanna hefir og