Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 116
116
Um verzlun og verzlun&rsamtök.
Enn má og gjöra ráí) fyrir, ab margir veröi þeir, sem
þyki óhættara af) verzla vif) vissan kaupmann, en afe bendla
sig vif) félag í því efni. En þa& sem er a&alatri&if) hér
er þó, a& bændur geta haldif) áfram ab vera bændur þó
þeir sé í verzlunarfélögunum. og þaf) jafnvel betri bændur
en áf)ur, þegar þeir geta haft not af félögunum, ekki ein-
úngis til þess afi útvega sér betri og hagkvæmari nauðsynja-
áhöld en fyr, heldur og til af) útvega sér meiri ágú&a af
atvinnu sinni. f>af> eina, sem búndinn þarf af) hugsa um,
þaf> er hvernig reikníngar hans falla vi& félagið, og hvernig
honum vir&ist um stjúrn þess og a&farir, en þetta leggur
sig sjálft, og ef búndinn gætir nokku& a& hag sínum á
anna& bor&, þá ver&ur hann eins a& gefa gaum a& vi&-
skiptum sínum vi& kaupmanninn eins og vi& félagið. — 011
verzlunarfélögin hafa áliti& þa& nau&syn, einsog líka er,
a& kjúsa sér forstö&umenn. þa& liggur í augum uppi, og
félagsins hagur krefur þess beinlínis, a& til framkvæmdar-
manns ver&ur sá kosinn, sem bezt þykir til þess fallinn, og
einkanlega sá, sem þykir helzt hafa vit á verzlun og kunna
a& henni. Gagn félagsmanna sjálfra heimtar, a& sem flestir
gángi í félagið, og leggi til fé, því þess meira sem félagib
hefir undir -höndum a& efnum til, þess betri kjör fær þa&
í vi&skiptum erlendis, og þetta er beinn ávinníngur fyrir
félagi& e&a hlutamenn þess, einsog liggur í augum uppi,
þar sem sá, sem getur borga& út í hönd, getur fengi& bæ&i
betri kaup og afslætti, en hinn, sem þarf á láni a& halda,
ver&ur a& gánga fyrir ymsra manna dyr, ey&a tíma og fá
ab sí&ustu annafehvort ekkert, e&a Ián me& afarháum leigum
og kostna&i, sem allt leggst á vöruna, og þykír gott ef
hann ney&ist ekki þar á ofan til a& sleppa öllum rá&unum
vi& lánardrottinn, sér og félaginu í stærsta ska&a. þegar
félagsmenn fara nú a& sjá slíkan hagnab sinn, þá lei&ir þar