Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 117
Um verzlun og Terzlunarsamtök.
117
af sjálfsagt, ab þeir þurfa afe hafa forstö&utnann, sem fylgi
verzlun þeirra utan og innanlands; hagræbi þeirra knýr
þá enn fremur til, a& búa um verzlun sína í kaupstafe,
þar sem hægast er um hafnir, absákn ár héru&um, o. fl.;
forstöSumaíur getur ekki einn staí>i& fyrir allri verzlun,
þessvegna ver&ur a& taka fleiri, og me& því móti alast
upp úngir menn, sem smásaman komast til verzlunarment-
unar. þessi stefna vir&ist oss vera öldúngis e&lileg, og
ekki þurfa a& vekja neinn ótta e&a kví&a. þó a& svo
bæri vi&, sem vel gæti veri&, þegar allt væri svo frjálst
og félagslegt sem hér yr&i, a& stundum yr&i menn ger&ir
a& forstö&umönnum félags um nokkur ár, og væri þá í
kaupsta& e&a í förum, en færi sí&an frá því og færi a&
búa í sveit, þá vir&ist oss þetta ekki óttalegt. þvert á
móti, vér spáum gó&u af því fyrir land og lý&, því oss
vir&ist þa& vera sama lag eins og var í fornöld, og fram
á sextándu öld, me&an verzlanin var frjáls, a& menn voru
vi& verzlun e&a í förum me&an þeir voru úngir, en settust
í bú e&a embætti þegar þeir fóru a& eldast, og eru þessa
dæmi um hina beztu höf&íngja á landi voru, einsog þess
eru dagleg dæmi annarsta&ar.
þa& geta menn og sagt, a& þegar félagsverzlanin fari
fram á þenna hátt, sem hér er gjört rá& fyrir, þá sé ekki
líklegt a& félögin geti selt e&a keypt me& betri kjörum en
kaupmenn, en ef félögin ekki geti þa&, þá sé ekkert gagn
í þeim; aptur á móti ef þau geti þa&, þá ey&ileggi þau
kaupmennina, og þegar þa& sé búi&, þá einoki þau allt
landi& ver en nokkurntíma á&ur. þegar menn tala á þenna
hátt, þá gá menn ekkert a& því, a& ef svo væri, a& kaup-
menn seldi og keypti me& sama ver&i og félögin — sjálf-
sagt me& því foror&i, a& félögunum væri vel stjórna&, og
hvorirtveggja flytti jafngó&an varníng — þá væri þetta